Skráningarfærsla handrits

SÁM 65

Huldar saga hinnar miklu ; Ísland, 1891

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-250v (s. 1-500))
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld drottningu hinni ríku

Upphaf

Hjörvarður hefur konungur heitið …

Niðurlag

Endar þannig sagan af Huld drottningu hinni ríku og þeim fóstbræðrum.

Skrifaraklausa

Hvítadal 8. apríl 1891. Guðbrandur Sturlaugsson.

Athugasemd

Sama saga er einnig til með hendi Guðbrands í SÁM 46, SÁM 156 og Lbs 4392 4to. SÁM 65 er elst þessara fjögurra handrita en sami texti er í prentaðri útgáfu sem Skúli Thoroddsen gaf út 1909.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 250 + ii blöð (201 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt af skrifara 1-500.

Umbrot

Eindálka.

Línufjöldi 26.

Skrifarar og skrift

Með hendi Guðbrands Sturlaugssonar í Hvítadal

Band

Bundið í hörð spjöld klædd dökkbrúnu leðri með gylltum upphleyptum bekkjum á kili ásamt titli sögunnar (207 mm x 172 mm x 45 mm).

Fylgigögn

Laus seðill með upplýsingum um handritið og gefanda.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1891, endað 8. apríl.

Ferill

Á s. 1 og 20 er stimplað nafnið Bogi Sigurðsson, Hvammsfirði.

Handritið var í eigu Þorsteins Þorsteinssonar sýslumanns til 1. desember 1999.

Aðföng

Böðvar Kvaran gaf Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 7. nóvember 1999 í tilefni af þrítugsafmæli Árnagarðs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði handritið skv. reglum TEIP57. október 2008
  • Einar Gunnar Pétursson skráði ca 2000 (sjá vélritaða handritaskrá yfir SÁM-handrit sem varðveitt er á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum).

Lýsigögn
×

Lýsigögn