Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 57

There are currently no images available for this manuscript.

Málfræðirit; Iceland, 100000

Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1(1r-52v)
Latnesk málfræði
Note

“Þetta handrit er ekki uppskrift af bókum sem Jón Árnason biskup gaf út 1734: Epitome Grammatica latinæ og Lexidion latino-islandicum grammaticale. Sama ár gaf Jón biskup út Donatinn, en hér eru ekki uppskriftir úr honum” (sbr. óprentaða SÁM-skrá).

1.1(1r-8v)
Latneskar nafnorðabeygingar
Incipit

… Fames -- es hungur …

1.2(8v-11v)
Önnur aðgreining Nominis Substantivi …
Rubric

“Önnur aðgreining Nominis Substantivi …”

Incipit

Til að skilja …

1.3(11v-21r)
II.Nomen adjectivum
Rubric

“II.Nomen adjectivum”

Incipit

Tillags nafn er sá annar háttur eða umbreyting nafns orðanna …

1.4(21r-28r)
Nomen heteroclitum …
Rubric

“Nomen heteroclitum …”

Incipit

Það nafn sem hneigist öðruvísi heldur en sú rétta …

1.5(28r-40r)
Annar hluti ræðunnar
Rubric

“Species -ei, tegund”

Incipit

Er það tilfelli í málskúnstinni …

1.5.1(28r-29r)
I
Rubric

“I. Nomen Patrononicum”

Incipit

Það nafn sem dregst af forfeðrum eður föðurlandi …

1.5.2(29r-30v)
II
Rubric

“II. Nomen Possessivum”

Incipit

Það nafn er merkir eign og umráð …

1.5.3(30v)
III
Rubric

“III. Nomen Gentile”

Incipit

Það nafn sem dregst af þjóð eða fólki svo sem …

1.5.4(31r-32r)
IV
Rubric

“IV. Nomen Deminutivum vel Diminutivum”

Incipit

Það nafn sem minnkandi fer eða merkir minna en þess upprunaorð …

1.5.5(32r-35v)
V
Rubric

“V. Nomen Denominativum”

Incipit

Það nafn sem kennt er við sinn uppruna …

1.5.6(35v)
VI
Rubric

“VI. Nomen Verbale”

Incipit

Það nafn sem dregst af þeim persónulegu orðum svo sem …

1.5.7(35v-40r)
VII
Rubric

“VII. Nomen numerale”

Incipit

Tölunafn hvert að skiptist í sjö raðir og kallast …

1.6(40r-41v)
Þriðji partur ræðunnar
Rubric

“Figura -æ. Mind”

Incipit

Figura kallast það tilfelli orðanna sem sýnir hvort heldur þau séu einföld eður af öðrum samsett …

1.7(41v-42r)
Fjórði partur ræðunnar
Rubric

“Participium -pii”

Incipit

Hluttekningaroð er sá fjórði hneigjanlegur partur ræðunnar …

1.8(42r-49v)
Fimmti partur
Rubric

“Adverbium -bii”

Incipit

Viðorðið er sá fimmti partur ræðunnar …

1.9(49v-51r)
Sjötti partur
Rubric

“Præpositio”

Incipit

Fyrirframansetning er sá sjötti partur ræðunnar …

1.10(51r-52v)
Sjöundi partur
Rubric

“Conjunctio”

Incipit

Samtenging er þeirra ýmislegt háttarlag og kringumstæður …

1.11(51r-52v)
Áttundi partur
Rubric

“Interjectio”

Incipit

Sá áttundi og síðasti partur ræðunnar sem með óskilmerkilegu hljóði auglýsir ýmislega hugarins tilhneiging …

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
iiii + 52 blöð + ii (214 mm x 80-81 mm).
Foliation
Blöð voru ekki blaðmerkt en hafa nú fengið blaðmerkingu 1-52.
Collation

Sex kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 41-52, 6 tvinn.

Condition

 • “Svo lítur út fyrir að eina örk a.m.k. vanti framan á handritið”. “Hugsanlegt er að eitthvað vanti eftir 80. s.” (Einar G. Pétursson, sbr. óútgefna skrá yfir SÁM-handrit; þar er miðað við blaðsíðutal)
 • Handritið þarfnast lagfæringar; kverin eru að mestu laus frá kili, jaðrar blaða eru morknir og saurblöð eru illa farin.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 175 +/- 2 mm x 70 +/- 2 mm.
 • Línufjöldi er ca 27-30.

Script

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift.

Decoration

Upphafsstafir örlítið flúraðir í fyrirsögnum, sbr. til dæmis á blöðum 8v, 31r og 40r.

Binding

Band (197-200 mm x 70-90 mm x 10 mm) Leðurkápa, skökk og skjæld.

Accompanying Material
Ljósritað gjafabréf frá gefanda fylgir með handritinu ásamt vinnugögnum Einars G. Péturssonar.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, líklega á

.
Provenance

Handritið er gjöf til Stofnunar Árna Magnússonar 12. desember 1994 skv. meðfylgjandi gjafabréfi undirritað Sveinn Einarsson. Handritið telur hann hugsanlega komið frá Skálholtsskóla, en það hafði verið í eigu föður hans, Einars Ólafs Sveinsson (sjá nánar gjafabréf)

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu í desember 1994.

Additional

Record History

VH skráði handritið í júní 2010

« »