Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 25d

There are currently no images available for this manuscript.

Sögubók (4/6); Iceland, 1909

Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-20v)
Sagan af stúlkunni sem var kænni en keisarinn
Rubric

“1. stíll;Sagan af stúlkunni sem var kænni en keisarinn”

Incipit

Endur fyrir löngu var dálítið sveitaþorp einhvers staðar langt úti í veröldinni …

Explicit

“… þar til dauðinn gerði enda á sælu þeirra”

Note

Stílar 1-16 fjalla um ofangreint efni.

2(20v-29r)
Gullkerran
Rubric

“17. stíll; Gullkerran”

Incipit

Einu sinni voru tvö fátæk systkin, piltur og stúlka …

Explicit

“… því að þau höfðu sjálf best reynt, hver fátæktin er, meðan þau voru börn og lifðu á vergangi.”

Note

Stílar 17-21 fjalla um ofangreint efni.

3(28r-29v)
Smásaga I
Rubric

“22. stíll”

Incipit

Maður nokkur sat við miðdegisverð …

Explicit

“… Asninn hafði ljónshúð en hann var ekki ljón.”

4(29v-32v)
Smásaga II
Rubric

“23. stíll”

Incipit

Litli Jakob var aðeins átta ára gamall, þegar faðir hans tók hann með sér í langa sjóferð …

Explicit

“… að þeim væri engin hætta búin er Guð verndaði.”

Colophon

“Þessir stílar eru skrifaðir veturinn 1909 í Skinnalóni á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu af Helga Kristjánssyni frá Leirhöfn á Sléttu.

Note
Skrifaraklausan er á blaði 32v. Þar er einnig vísan Nú er úti veðrið vott, verður allt að klessu …. Á blöðum 32v-34r er listi yfir þá “sem hafa borgað mér U.I. þettað ár 1909” og það “Sem ég skulda öðrum” o.fl.

Blað 34v er autt.

Á innanverðu kápuspjaldi er tvisvar skrifuð upp vísa af sama meiði: 1) Vanda þráð í vísustig …, 2) — Vanda þráð í vísuþátt …

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
34 blöð (157 mm x 105 mm).
Foliation

Upprunalegt blaðsíðutal: 1-64 (bls. 65-68 eru ónúmeraðar).

Blaðsett af skrásetjara með blýanti 1-34.

Blað 34v er autt.

Collation

Eitt kver.

  • Kver I: blöð 1-34, 15 tvinn + fjögur stök blöð (blöð 1, 2, 3 og 5).

Condition
Blöð 1-3 eru laus úr bandinu.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 140 mm x 100 mm.
  • Línufjöldi (áprentaðar línur) er 18-19 (nítjánda línan er ýmist með eða sneiðst hefur af henni).

Script

Með hendi Helga Kristjánssonar í Leirhöfn (sbr. spjaldblað); snarhönd.

Binding

Band (157 mm x 105 mm x 5 mm): Pappaspjöld eru klædd grænum og svörtum marmarapappír. Spjöldin innanverð eru klædd með skrifpappírnum.

Handritið liggur í grárri pappaöskju með handritum SÁM 25 a-c og e-f.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, 1909 (sbr. spjaldblað).

Provenance

“Stílabók Helga Kristjánssonar (frá Leirhöfn)”Bókin er ein sex lítilla bóka sem stofnunin á í uppskrift Helga Kristjánssonar (sbr. ópr. skrá SÁM)

Additional

Record History

VH skráði 2.-5. nóvember 2010.

« »