Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 25c

There are currently no images available for this manuscript.

Sögubók (3/6); Iceland, 1905-1912

Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details

Contents

1(2r-44v)
Vilhjálmur og Sigurður
Rubric

“1. saga; Vilhjálmur og Sigurður”

Incipit

Einu sinni í fyrndinni voru kóngur og drottning …

Explicit

“… Og lifði allt vel og lengi. Endar svo saga þessi.”

Note

Blað 18 er autt.

2(45r-83r)
Haukurinn góði
Rubric

“2. saga; Haukurinn góði”

Incipit

Einu sinni endur fyrir löngu, bjuggu herragarðshjón nokkur …

Explicit

“… en hún gjörði, þá hann bjó hér áður. Endir.”

3(83r-95v)
Sagan af Jóni bónda á Nautabúi og Þorsteini frá Hrafnagili
Rubric

“3. saga; Sagan af Jóni bónda á Nautabúi og Þorsteini frá Hrafnagili”

Incipit

Um eða fyrir miðja átjándu öld, bjó bóndi sá í Nautabúi í Skagafirði er Jón hét …

Explicit

“… að bóndadóttir erfði allar Nautabúseignirnar eftir föður sinn, á sínum tíma. Endir.”

Note

Blað 96 er autt.

4(97r-108v)
Hjartadrottning
Rubric

“Hjartadrottning - frumsamin af Edward Muurtnen (?).”

Incipit

Máninn stráði birtu sinni yfir fegurð Ungverjalands …

Explicit

“… Hún vingsaði hendinni í kveðjuskini og gekk burt úr stofunni.”

Keywords

5(109r-110r)
Gátur
Note

Tvær gátur með lausnum.

Keywords

6(110v-136r)
Dauðanóttin í San Francisco
Rubric

“Dauðanóttin í St.Francico; þýdd úr norsku. 1. kapituli. Fjölskylda séra Berge.”

Incipit

Það var 17. apríl 1906 …

Explicit

“… húsi sínu, umsveipað bláu(?) eldhafi.”

Note
Þýðing úr norsku.

Blöð 136-142 eru að mestu auð (sjá þó: “Spássíugreinar og aðrar viðbætur”).

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 142 + i blöð (165 mm x 102 mm).
Foliation

Upprunalegt blaðsíðutal: 1-143 (bls. 144 vantar í blaðsíðutal); 145-189 (bls. 190-193 vantar; bls. 194 vantar í númeraröðin; bls, 195-197 eru ónúmeraðar); 198-262 (bls. 262 er tvítekin); 263-274 (bls 275-287 ónúmeraðar og auðar)

Blöð eru tölusett af skrásetjara (með blýanti): 1-142.

Blað 96 er autt og blöð 136r-142v eru auð að mestu.

Collation

Níu kver.

 • Kver I: blöð 1-17, 8 tvinn.
 • Kver II: blöð 18-32, 8 tvinn.
 • Kver III: blöð 33-48, 8 tvinn.
 • Kver IV: blöð 49-64, 8 tvinn.
 • Kver V: blöð 65-80, 8 tvinn
 • Kver VI: blöð 81-95, 7 tvinn + stakt blað.
 • Kver VII: blöð 96-110, 7 tvinn + stakt blað.
 • Kver VIII: blöð 111-126, 8 tvinn.
 • Kver IX: blöð 127-142, 8 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 140 mm x 100 mm.
 • Línufjöldi (áprentaðar línur) er 18-19 (nítjánda línan er ýmist með eða sneiðst hefur af henni).

Script

Með hendi Helga Kristjánssonar í Leirhöfn (sbr. blað 1); snarhönd.

Binding

Band (168 mm x 110 mm x 20 mm): Pappaspjöld eru klædd fjólubláum og svörtum marmarapappír. Grár þunnur strigadúkur er á kili og hornum.

Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Handritið liggur í grárri pappaöskju með handritum SÁM 25 a-b og d-f.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi, 1905-1912..

Provenance

Bókin er ein sex lítilla bóka sem Stofnun Árna Magnússonar á í uppskrift Helga Kristjánssonar (sbr. ópr. skrá SÁM).

Additional

Record History

VH skráði 2.-5. nóvember 2010.

« »