Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 24

There are currently no images available for this manuscript.

Um ástand kristinnar kirkju

Name
Ásgeir Magnússon 
Birth
07 March 1886 
Death
14 August 1969 
Occupation
Rithöfundur 
Roles
Owner; Poet 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-19r)
Opið bréf til Jóns H. Þorbergssonar, bónda að Laxamýri, S. Þing.
Rubric

“Um ástand kristinnar kirkju”

Incipit

Góði vin. Tvívegis hefir þú, að mig minnir, sýnt mér þann heiður að senda mér ritgerðir eftir þig …

Physical Description

Support

Stílabók.

No. of leaves
20 bl. ( mm x mm). Blað 21 er autt.
Foliation

Handritið er blaðmerkt 1-20 (innskotsblað er tölusett nr. 20 en aftasta blaðið er ómerkt).

Layout

Eindálka. Aðeins skrifað á rektósíður.

Script

Með hendi Ásgeirs Magnússonar.

Additions
Innskotsblað með prentaðri mynd af höfundi (blaðmerkt nr. 20).
Binding

Kápan er appelsínugul á lit en svart límband hefur verið límt um kjöl . Framan á kápu er titill: “Opið bréf - handrit.”

History

Origin

Handritið var skrifað í desember 1965 (sbr. bl. 1r)

Acquisition

Ásgeir Magnússon gaf Handritastofnun Íslands 1969 (sbr. fylgigögn með SÁM 18).

Additional

Record History

ÞS skráði handritið 17. október 2008.

« »