Handrit.is
 

Manuscript Detail

SÁM 13

There are currently no images available for this manuscript.

Kvæði og sögur; Iceland, 1851

Name
Stefán Ólafsson 
Occupation
 
Roles
Owner; Scribe 
More Details
Name
Guðmundur Bergþórsson 
Birth
1657 
Death
1705 
Occupation
Teacher 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Birth
04 March 1798 
Death
21 July 1846 
Occupation
Poet 
Roles
Poet; Scribe; Correspondent; Author 
More Details
Name
Sigfús Jónsson 
Birth
1729 
Death
09 May 1803 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Jón Samsonarson, Marínó 
Birth
24 January 1931 
Death
16 September 2010 
Occupation
 
Roles
Scholar; Donor 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-6v)
Alexanders kvæði
Rubric

“Alexanders kvæði”

Incipit

Þar skal fram af þrætu kór / þundar renna blandi …

Explicit

“… af hjartans grunni hér og um aldir alda. Endir.”

Note

64 erindi.

Blöðin eru bundin í pappír og er fyrirsögn framan á kápu: “Nokkur smákvæði”.

Keywords

2(7r-11r)
Ljóðabréf
Author

Páll Jónsson

Rubric

“Ljóðabréf tilsent herra Vigfúsi Thórarenssyni

Incipit

Kóngs af hátign kjörinn sýslumaður …

Explicit

“… Yggs á kvon með eigin hendi.”

Colophon

“Frá Páli Jónssyni.”

Note

65 erindi.

Undir stendur: “Davíð Jónsson á bókina og er vel að kominn. Jón Jónsson á Mjóadal”.

3(11v-19v)
Hrafnahrekkur
Author

Guðbrandur Einarsson

Rubric

“Eitt kvæði kallast Hrafna hrekkur kveðinn af sál. Guðbrandi Einarssyni”

Incipit

Nú skal seggjum segja / söguþátt með skýrri grein …

Explicit

“… en brandur á land upp stekkur. Endir þessa kvæðis.”

Keywords

4(19v-27v)
Nokkur rímuerindi
Incipit

Æpa kalla og eggja klið …

Explicit

“… Ísrael allan sigur núna.”

5(27v-29r)
Íslands munaðarmál
Incipit

Bý ég sveita sóknum í …

Explicit

“… landið blómgist að farsæld og ró.”

Keywords

6(29v)
Kvæði
Incipit

Fyrir bón fríða þín / fallega stúlkan mín …

Explicit

“… full sælu með.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords

7(29v)
Kvæði
Incipit

Vertu sæl þó sjá ég þig ei …

Note

Þrjú erindi. Niðurlag máð.

Keywords

8(30r-31r)
Brúðkaupskvæði
Author

Jón Jónsson

Explicit

“… trúaðra manna endir.”

Note

Upphaf máð.

Undirritað “Jón Jónsson”.

9(31r)
Kvæði
Incipit

Margt er manna bölið / misjafnt drukkið ölið …

Note

Aðeins hluti af fyrsta erindi.

Keywords

10(31v-35v)
Ljóðabréf
Author

Illugi Einarsson

Rubric

“Ljóðabréf af Illuga Einarssyni”

Incipit

Elsku bróðir laga ljóð …

Explicit

“… hvar blífandi var hæsta tré.”

11(35v)
StafrófiðHúsgangur
Incipit

Að lesa og skrifa list er góð …

Note

Stafir eru skrifaðir bæði á undan og á eftir vísunni.

Keywords
12(36r)
Vísur
Incipit

… þó félli …

Explicit

“… um illa og ljóta flórgrýluna. Endirinn.”

Note

Upphafið vantar.

Keywords

13(36r-40r)
Vegabragur
Incipit

Mývetningar mesta afrek sýndu …

Explicit

“… mín láti ágætu hljóðin fín. Endir.”

Colophon

“Send ég mætum sónar vín / syni Þórðar Jóni.”

Note

49 erindi.

Kvæðið er sent Þórði Jónssyni.

Skáldið virðist kalla sig Lauga.

Keywords

14(40r-v)
Kvæði
Incipit

Ein var mér saga sögð / sem skrýtin þykja vann …

Explicit

“vaskari ei finnast má.”

Keywords

15(41r-50r)
Skraparotsprédikun
Rubric

“Skraparotsprédikun”

Incipit

Heill og hamingja, gunst og góðvilji …

Explicit

“… þú hinn leiðasti og lúsugasti Skrapari. Endirinn.”

Note

Gamanræða sem flutt var á herranótt í Skálholti á 18. öld.

Vísur aftan við sem tilheyra leiknum.

Bibliography

Blanda VII:59-72

Keywords

16(50v)
Afrek Grettis
Rubric

“Grettirs afrek”

Incipit

Grettir frægðum fjáði / flest örlögin háði …

Keywords

17(51r-v)
Nokkrar vísur
Incipit

Margur strangur mæðugangur menið þreytir …

Note

Tíu erindi.

Keywords

18(51v-52r)
Andlátsvers
Rubric

“Eitt vers. Lagið er: Um dauðann gæt þú, drottinn”

Incipit

Dýrmæt umþenking dauðans er …

Melody

Um dauðann gæt þú, drottinn

Explicit

“… dýrmætan dauðans blundinn.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
19(52r-53v)
Erfikvæði
Incipit

Illugi gisti Einars bur / yndis vist á hæðum …

Explicit

“… himnesk friðarkjörin blíð.”

Note

Ort eftir Illuga Einarsson kvæðasmið.

20(53v-54v)
Erfikvæði
Rubric

“Eftirmæli eftir sál. J. J.son”

Incipit

Skarð fyrir skildi nú / skeð hefur allmikið …

Explicit

“… í allskyns neyð og andstreymi.”

Note

Ort eftir Jón Jónsson frá Mýri.

Átta erindi.

21(54v-55v)
Erfikvæði
Incipit

Skarð er nú fyrir skildi orðið / sker það brjóstið harmi sverum …

Explicit

“… svo höndlum dýrðar hnossið.”

Note

Sex erindi.

Ort eftir Jón Jónsson frá Mýri.

22(55v-58r)
Erfikvæði
Rubric

“Einn sálmur eður eftirmæli eftir sál. A. J.s. undir nafni hans eftirþreyjandi ekkju. Með lag: Faðir vor, sem á himnum ert.”

Incipit

Kóngur einasti kristninnar / konungur allrar veraldar …

Explicit

“… Amen lofgjörðarsöngur klár.”

Note

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Kristín Sigurðardóttir, sem er nafn ekkjunnar.

23(58r-59r)
Sálmur
Rubric

“Sálmur á reynslutímanum með lag: Mitt hjarta, hvar til hryggist þú”

Incipit

Herra Guð faðir himnum á / hjálpin gjörvöll sem kemur frá …

Melody

Mitt hjarta, hvar til hryggist þú

Explicit

“… með sætri lofgjörð ævarandi. Amen.”

Note

Tíu erindi.

Keywords
24(59r-v)
Iðrunarsálmur
Rubric

“Sálmur um sanna iðran. Tón: Konung Davíð sem kenndi”

Incipit

Miskunnarherrann mildi / maktin hvers aldrei dvín …

Explicit

“… til eilífs inn mig leið.”

Note

Fjögur erindi.

25(60r-71v)
Líkræða Jóns Jónssonar bónda frá Mýri.
Rubric

“Exordium”

Incipit

Margar eru líðanir þær …

Explicit

“… tekur við hinum sæla anda.”

Note

Undir stendur: “Davíð Jónsson á Mjóadal á blöðin með réttu og er vel”.

Keywords

26(72r-74r)
Bænarsálmur
Rubric

“Hjartans kvak til herrans Jesúm þess langþjáða manns Jóns Halldórssonar undir hans nafni. Tón: Mildi Jesú, ég minnist nú”

Incipit

Jesú mín bótin beinasta / blessaður nauðhjálpari …

Melody

Mildi Jesú, ég minnist nú

Explicit

“… eftir minn banablundinn. Amen.”

Note

Fjórtán erindi.

Upphafsstafir erinda: “Jón Halldórsson”.

Keywords
27(74r-76r)
Erfikvæði
Rubric

“Lítil ljóðmæli eftir barnið Jórunni Benidiktsdóttur á Stóruvöllum. Tón: Um dauðann gef þú drottinn”

Incipit

Margt er sem lýði amar að / einatt í veröldinni …

Melody

Um dauðann gef þú, drottinn, mér

Explicit

“… fyrir þar fögnuð skeðan. Amen.”

Note

Átján erindi.

28(76r-v)
Harmljóð
Rubric

“Fóstrunnar söknuður sár. Tón: Kær Jesú”

Incipit

Mun það í minni mína lífs um tíð …

Explicit

“… meður þér mínum Jesú hjá. Amen.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords
29(76v-77r)
Sálmur
Rubric

“Sálmvers. Tón: Nú bið ég, Guð, þú náð[ir mig]”

Incipit

Ó, minn Jesú, í undum þín / öll er sáluhjálp fólgin mín …

Melody

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Explicit

“… gjörvöll er skuldin betöluð.”

Note

Fjögur erindi.

Keywords
30(77r)
Dagleg ósk
Rubric

“Dagleg ósk”

Incipit

Guð, minn faðir, gefi mér / gæfu kjör sem haga mér …

Explicit

“… Herrann Jesú hjálpi mér / heilagur andi stjórni mér.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
31(77v-78v)
Viðvörunarsálmur
Rubric

“Viðvörunarsálmur. Lag: Upphef ég augun mín”

Incipit

Lít hér sem leið um átt / lífs hvar ég enti skeið …

Melody

Upphef ég augun mín

Explicit

“… mín girnd þá uppfyllist. Amen.”

Note

Þrettán erindi.

Keywords
32(78v-80v)
Sálmur
Rubric

“Einn andaktugur sálmur. Tón: Dagur er, dýrka ber”

Incipit

Lambsins blóð, lambsins blóð, lausnargjald dýrt …

Explicit

“… blóðið þitt, blæði á mitt, blóðdreift hjarta. AMEN.”

Note

Sextán erindi.

Keywords
33(81r-88r)
Biðilsríma
Rubric

“Biðils ríma byrjar hér”

Incipit

Góma kvörn að gamni mínu / galar mætu fljóði í vil …

Explicit

“… óðar tárast smiðurinn. Endir.”

Note

101 erindi.

34(88v-95v)
Eitt kvæði af hjónum og einum stúdent
Rubric

“Eitt kvæði af hjónum og einum stúdent”

Incipit

Það var eitt sinn þrifið sprund / þorna átti sjúkan lund …

Refrain

Fyrir þann berska fráleitt er / framan í klóka Manga / skynsemin sér skikkar margt til fanga

Note

86 erindi.

35(95v-113v)
Marsilíus saga og Rósamundu
Rubric

“Sagan af Marsilíus og Rósamundu”

Incipit

Það er upphaf á þessari sögu að í Frakklandi bjó einn burgeiss …

Explicit

“… og endum vér þennan söguþátt. Hafi þeir allir þökk fyrir sem hlýddu á þetta.”

Colophon

“Anno 1845 d. 27. april.”

Keywords
36(113v-116v)
Ljóðabréf
Rubric

“Eitt ljóðabréf”

Incipit

Blómguð prýði trygg og trú / títt með blíðu sinni …

Explicit

“… alla stund í faðmi hans.”

Note

48 erindi.

Ártalið 1817 er bundið í 46. erindi og nafnið Margrét í 47. erindi.

37(117r-127v)
Hlýrahljómur
Rubric

“Hlýrahljómur”

Incipit

Fram skal kippa berlings bát / fyrst biðja sprundin hæfilát …

Explicit

“… kallist Hlýrahljómur.”

Note

56 erindi.

Keywords

38(127v-132v)
Næturþanki
Author

Jón Jónsson

Rubric

“Næturþanki kveðinn af sál. síra Jóni Jónssyni M:f:”

Incipit

Viltu þekkja vinur minn / verkin drottins stóru …

Explicit

“… það verður senn hvað líður. Endir.”

Note

69 erindi.

Davíð Jónsson á blöðin með réttu og er vel að ko (bl. 132v).

Keywords
39(133r-v)
Stássmeyjarkvæði
Incipit

Stássmey sat í sorgum / sú var ára tólf …

Note

Þrettán erindi.

Keywords

40(133v)
Meyjarmissir
Rubric

“Sárt er meyjar að missa”

Incipit

Björt mey og hrein / mér unni ein …

Explicit

“… fagurleit hringa þilja.”

Note

Fjögur erindi.

Á eftir fer stafrófið í einni línu.

Keywords
41(134r)
Um fagra stúlku
Incipit

Eina ég veit og er mér sú í minni …

Explicit

“… altíð leist mér því á þá.”

Keywords
42(134r)
Um ófríða stúlku
Incipit

Aðra ég veit og er sú mér í minni …

Explicit

“… aldrei leist mér því á þá.”

Keywords
43(134r-v)
Tilhugalíf
Rubric

“Tilhugalífið hinumegin”

Incipit

Þetta er mikið dinglum dart …

Explicit

“… ef skyndibrullaup verður á.”

Keywords
44(134v)
Gáta
Incipit

Þrífættur piltur þrifinn og vandstilltur …

Explicit

“… segðu hver sá er.”

Note

Svarið er Rokkur.

Keywords

45(135r)
Vísa
Rubric

“Um sauð sem hvarf”

Incipit

Ef hann hefur í undaskúr / orðið fyrir gríðarbyl …

Explicit

“og loksins hljóp út Kríkaskarð.”

Keywords
46(135r-v)
Þjófabragur
Rubric

“Þjófabragur”

Incipit

Þórður og Björn þeir þreyttu stríð / það var austur í Fljótsins hlíð …

Explicit

“… að einhver stóð og hlýddi á í leyni.”

Note

Níu erindi.

Keywords
47(135v)
Páll og reka
Rubric

“Páll og reka”

Incipit

Sá ég við dyrnar systkin þörf / er seint um matinn breka …

Explicit

“… en hann fægist á steini.”

Note

Undir stendur nafnið Davíð Jónsson.

Keywords
48(136r-137v)
Ferjubragur Odds Þorvarðssonar
Author

Oddur Þorvarðarson

Rubric

“Ferjubragur Odds Þorvarðssonar”

Incipit

Bragurinn rís um bátinn einn / er brögnum þótti auðnuseinn …

Explicit

“… kljást og felli ég brag.”

Note

23 erindi.

Keywords
49(138r)
Gamankvæði
Incipit

Hingað kom með kálfa tvo / kænt að velja um staði …

Explicit

“… Hallur á Breiðavaði.”

Note

Fjögur erindi.

Keywords
50(138r)
Vísur
Rubric

“Vísur að vefa í band”

Incipit

Þessi iðja áfram rann / endi er kominn á linda …

Explicit

“… bæði á sjó og landi.”

Note

Tvö erindi.

Keywords

51(138r)
Staka
Rubric

“Staka”

Incipit

Vandfarið er með vænan grip …

Explicit

“… og samviskuna í manni.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
52(138r)
Hestavísa
Rubric

“Hestur”

Incipit

Bylur skeiðar virkta vel …

Explicit

“… mylur grjót en syndir hel.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
53(138v)
Kvæði
Incipit

Hafið þið heyrt ég hermi frá / hugurinn mér það kenndi / að Mýrarsólin björt á brá / til Bjarnarstaða vendi.

Explicit

“… gefi ykkur öllum.”

Note

Nokkur erindi.

Keywords

54(139r-151r)
Vinaspegill
Rubric

“Vinaspegill”

Incipit

Forðum tíð einn brjótur brands …

Explicit

“… vil ég láta vísnaskrá / vinaspegil kalla. ENDIR.”

Note

112 erindi.

Keywords

55(152r-155r)
Ljóðabréf
Rubric

“Eitt ljóðabréf”

Incipit

Bendir randa Benjamín / bróðir kær sæll vertu …

Explicit

“… milding tjalda fagra kvels.”

Note

66 erindi.

Undir stendur: “Davíð Jónsson á blöðin”.

56(155v)
Hlýrahljómur
Rubric

“Hlýrahljómur”

Incipit

Fram skal klippa berlings bát …

Explicit

“… Mín þó víst sé mærðin klén.”

Note

Aðeins skrifuð fyrstu tvö erindin og fyrsta ljóðlína hins þriðja.

Keywords

57(156r-157r)
Heimildarskrá
Rubric

“Heimildarskrá”

Incipit

Fyrst að blaðið autt var eitt / og eftir stutt af vöku …

Explicit

“… bragurinn vil ég þegi.”

Note

23 erindi.

Keywords

58(157r-159v)
Munaðardæla
Rubric

“Munaðardæla eður bóndalíf og landselska o.s.frv.”

Incipit

Vænt er að kunna vel að búa …

Explicit

“… snæri því líkar margar til.”

Note

33 erindi.

Keywords

59(159v-160r)
Kvæði
Incipit

Ennú fékk ég óska hlut / undir herrans nafni …

Explicit

“… hvað sem af mér verður.”

Note

Átta erindi.

Keywords

60(160r)
Nýársvísur
Rubric

“Nýársvísur”

Incipit

Núna gef mér nýja stund / náðin Guðs að líta …

Explicit

“… þreyð í Snáka sundi.”

Note

Tvö erindi.

61(160r)
Góa
Rubric

“Um góu”

Incipit

Hrönnum góa grönnum snjóa færir …

Explicit

“… mönnum flóa vill hún þá.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
62(160r)
Nýárskvæði
Rubric

“Á nýársdag”

Incipit

Þú hefur illa þínum lokað dyrum …

Explicit

“… nýárs þennan átta dag.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords

63(160r-161r)
Kaldegg
Author

JÞS

Rubric

“Kaldeggin eft[ir] JÞS”

Incipit

Frosið er við fræða damm …

Explicit

“… hjarta glaður blessa.”

Note

Þrettán erindi.

Keywords

64(161r)
Kvæði
Incipit

Lagst er fyrir í lamasess og látinn dugur …

Explicit

“… ekki fetið þenkt né skrifað.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords

65(161r)
Lausavísa
Incipit

Höfuð er veikt en hjartað smeykt / holdið sleikt af beinum …

Explicit

“… gigtar steikt af meinum.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
66(161r)
Kvennabúnaður
Rubric

“Kvennabúnaður”

Incipit

Faldinn svanns og hattinn hraf[n]s …

Explicit

“… æ var gaman að horfa.”

Note

Tvö erindi.

Keywords

67(161v)
Músarkvæði
Rubric

“Um dauða mús í kirkju”

Incipit

Ei er forvitnin öllum hent / ávalt hún skaðar drótt …

Explicit

“… birtunnar þarf ei lið.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords

68(161v-162r)
Vetrarkvæði
Rubric

“Veturinn úr smámunum. S. Breiðfjörð”

Incipit

Oss að rísa fletum frá …

Explicit

“… dýrð auðugur vetur.”

Note

Tíu erindi.

Keywords

69(162r)
Hausttíð
Rubric

“Hausttíð”

Incipit

Höfuðin landa hausti á …

Explicit

“… hærur gráar sínar.”

Note

Sjö erindi.

Keywords

70(162r-v)
Kvæði
Incipit

Lengi máður loks frá önd / lífs nær þráður brestur …

Note

Fjögur erindi.

Keywords

71(162v)
Kvæði
Incipit

Lauf í vindi lífs er bið / og lítið yndis sæti …

Explicit

“… og ferðamæði kasta.”

Note

Þrjú erindi.

Keywords

72(162v)
Bjargið góða
Rubric

“Bjargið góða”

Incipit

Þegar ég margar þrautir sé / þá í huga kemur …

Explicit

“… þá eins og bjargið góða.”

Note

Fimm erindi.

Keywords

73(162v)
Kvæði
Incipit

Hvað má hreysti í háska ljá / sem hugann skapta þreytir …

Note

Þrjú erindi.

Keywords

74(162v)
Vísa
Incipit

Me[ð] erfiði þig áttu jörðu af að næra …

Explicit

“… þar um tjáir ekki að kæra.”

Note

Eitt erindi.

Keywords
75(164r-177r)
Nitida saga
Rubric

“Sagan af Nitida frægu”

Incipit

Nitida hét meykóngur er réð fyrir Frakklandi …

Explicit

“… og stýrði hann Frakklandi með heiðri og sóma eftir föður sinn.”

Colophon

“Endum svo sögu þessa þann 26. januari 1851.”

Note

Sautján kaflar.

76(179r-181v)
Skipafregn
Rubric

“Skipafregn”

Incipit

Vorið langt verður oft dónunum …

Explicit

“… vínið keldur verður.”

Note

Niðurlag glatað.

Keywords

77(182r)
Fuglinn Sút
Incipit

… stendur sem ég nú gjörla finn …

Explicit

“… af þeim les ekki meira.”

Note

Upphaf glatað.

Keywords

78(182v-187v)
Ljóðabréf
Incipit

Sæll blessaður sómagjarni bróðir …

Explicit

“… hjartamild og dygðaríkur svanni …”

Note

Niðurlag glatað.

79(188r-190v)
Ljóðabréf
Rubric

“Annað ljóðabréf eftir þ. sam”

Incipit

Sælir ætíð séuð þér með sæmd og heiðri …

Explicit

“… í lífi og dauða.”

Note

Ort 1816.

Keywords

80(191r-v)
Högni og Andri
Rubric

“Einn bragur af Högna og A”

Incipit

Högni og Andri hittust undir háum lundi …

Explicit

“… hnykkti svíra hann …”

Note

Niðurlag glatað.

Keywords

81(192r-v)
No Title
Author

Jón

Incipit

Hafnar ljóma foldin fín …

Explicit

“… gleymist bragur þagnar Jón.”

Note

Upphöf vísna ort af einhverjum Jóni.

Keywords

82(192v-193v)
Bændatal úr Illugastaðasókn
Incipit

Ofan úr hnjúki oft ég hef / undan þéttum kára …

Explicit

“… raulaðu spjallið veiga þöll.”

Keywords

83(194r-195v)
Nýársdagsbæn
Rubric

“Bæn á nýársdag”

Incipit

Ó, þú óendanlega góði og miskunnsami Guð …

Explicit

“… meðverkandi náð heilags anda amen.”

Keywords
84(195v-198r)
Hátíðarvers
Rubric

“Hátíðarvers”

Note

Þrjú erindi.

Keywords
84.1(195v-196r)
Jólakvæði
Rubric

“Á jólanótt”

Incipit

Áfangastaður dauða míns …

Explicit

“… sunginn upphæðum í.”

84.2(196r-197r)
Jólakvæði
Rubric

“Á jóladaginn”

Incipit

Fagni nú himnar, fagni jörð …

Explicit

“… fagnaðar með lofgjörð.”

84.3(197r-198r)
Nýársvísa
Rubric

“Á nýári”

Incipit

Allir dagar sitt eiga kvöld …

Explicit

“… blessist vor sál og líf.”

85(198r)
Nýársvísur
Author

H.B.

Rubric

“Þrjú nýársvers”

Incipit

Nýárssólin nýupprunna …

Explicit

“… í oss veri burt deyjandi.”

Keywords
86(198v-200r)
Sunnudagsbæn
Rubric

“Bæn eftir prédikun á sunnudögum”

Incipit

Miskunnsami Guð, vor himneski faðir …

Keywords
87(200r-201v)
Vikuvers
Rubric

“Vikuvers ort af sál. Sigfúsi Jónssyni í Höfða”

Incipit

Sól réttlætis himin hjarta / hýr upp ljóma vermandi …

Explicit

“… vef mig, Jesús, þinni hendi.”

Keywords

88(202r-v)
Veðurfar
Rubric

“Verkun vorvindanna á sumarveðráttuna”

Incipit

Sá nafnfrægi enski veðráttufarsspámaður Kirvan …

Explicit

“… og ef til vill líka hér á Íslandi.”

Bibliography

Sturlaðar sögur 2009 p. 116.

Keywords

89(203r-v)
Eignaskrá
Rubric

“Ár 1833 þann 13. maíMelum í Fnjóskadal var bú hjónanna þar Endriða Arasonar og Helgu Þorsteinsdóttur tekið undir uppskrift og skipti, sem grundast á beiðni þeirra sökum skilnaðar á þessu vori, þá Helga víkur síðan burt með dóttur sinni Margrétu giftri og hennar einasta lífserfingja. Útskiptist Endriða eftirfylgjandi fémunir.”

Note

Skrá um þá fémuni.

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
204 blöð. Auð bl.: 163, 178, 204.
Foliation

Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti.

Condition

Blekklessa neðst á bl. 30-31 og hylur hluta textans.

Bl. 31r er máð og illlæsilegt.

Layout

Eindálka.

Script
Binding

Gömul snjáð og tætt leðurkápa liggur með handritinu.

Accompanying Material

Handskrifaður seðill sem bundinn er með vélritaðri handritaskrá SÁM-handrita og greinir frá því að safninu sé afhent handritið að ósk Hallfríðar Aðalgeirsdóttur á Stórulaugum. Undir skrifar Páll H. Jónsson, Laugum.

History

Origin

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1851.

Acquisition

Handritið barst Handritastofnun Íslands 22. september 1969. Það er gjöf úr dánarbúi Aðalgeirs Davíðssonar Stórulaugum, Suður-Þingeyjarsýslu.

Additional

Record History

ÞS skráði 29. júlí - 25. september 2008 og 10. maí 2010 (sjá einnig óprentaða skrá á Árnastofnun).

Custodial History

Handritinu hefur verið komið fyrir í 17 blöðum sem brotin eru um hvern hluta. Hefur það verið gert eftir að handritið barst Handritastofnun Íslands í september 1969.

Jón Samsonarson raðaði blöðunum upp en þau voru í ruglingi þegar handritið barst stofnuninni.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Blanda VII:59-72
Sturlaðar sögur 2009p. 116
Þórunn Sigurðardóttir“Veðráttufarsreglur handa ferðalangi”, Sturlaðar sögur : sagðar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 20092009; p. 115-116
« »