Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 328 8vo

Safn lýsinga á Hóladómkirkju ; Ísland, 1720-1725

Athugasemd
Handritið er prentað í Íslensku fornbréfasafni, (1857), III, bls. 606-611.
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-26v)
Safn lýsinga á Hóladómkirkju
Titill í handriti

Að describera þá gömlu viidd Hóla kirkju.

Upphaf

Dómkirkjan á Hólum er helguð með guði vornum ...

1.1 (15r)
Gramur skop hæstra heima / heims fegurð og kyn beima ...
Niðurlag

... allsannur faðir manna.

Athugasemd

1 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
26 blöð (160 mm x 102 mm), bl. 13 (96 mm x 100 mm), bl. 15 (160 mm x 178 mm), bl. 16 (155 mm x 94 mm), bl. 25 (314 mm x 206 mm), bl. 26 (314 mm x 198 mm). Versósíður eru flestar auðar.
Tölusetning blaða

Rektósíður blaðmerktar með blýanti 1-26.

Kveraskipan

Níu kver:

  • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-8, 2 tvinn.
  • Kver III: blöð 9-10, 1 tvinn.
  • Kver IV: blöð 11-12, 1 tvinn.
  • Kver V: blöð 13-14, 1 tvinn.
  • Kver VI: blöð 15-18, 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 19-20, 1 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 21-24, 2 tvinn.
  • Kver IX: blöð 25-26, 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er mjög mismunandi allt frá ca 115 mm x 84 mm til 148 mm x 97 mm.
  • Línufjöldi er ca 6-17.
  • Aðeins er skrifað á rektósíður, nema bl. 9v, 10v og 24v.

Ástand

  • Blöð gulnuð og stökk.
  • Blettir víða sem skerða ekki texta (t.d. 4r, 6r, 9r, 12r, 15r, 22r og 24r).
  • Texti sést víða í gegn (t.d. bl. 4v, 9r-v).

Skrifarar og skrift
Fjórar hendur.

1. Árni Magnússon, að mestu, árfljótaskrift.

2. Guðmundur Steinsson Bergmann, efri hluti með einhverskonar kansellískrift, neðri hluti fljótaskrift, bl. 15r.

3. Óþekktur skrifari, fljótaskrift á efri hluta blaðs, Árni Magnússon árfljótaskrift, bl. 16r.

4. Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift og fljótaskrift, bl. 25r-26r.

Skreytingar

Skýringamynd á bl. 10r.

Skýringamyndir á bl. 25r-26r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra spjald er safnamark.

Band

Upprunalegt band (160 mm x 106 mm x 7 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd gráleitum pappír með flæðimynstri.

Límmiði á fremra spjaldi: Collectanea | dc. Templo cathedrali | Holensi. | Autogr. A. Magnæi.

Handritið er í nýlegri öskju (165 mm x 111 mm x 16 mm). Límmiði framan á með merki Árnastofnunar og safnmarki.

Fylgigögn

Á seðli (42 mm x 69 mm) stendur: Kom frá Íslandi | 1720.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði samkvæmt TEI P5 5. október 2023 ; bætti við skráningu 16. janúar 2024.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 297.

Viðgerðarsaga
Gert var við handritið í apríl 1972 og ágúst 1994. Ekkert var hreyft við bandi, en handritið er í nýjum tvennum kartonskápum.
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn