Handrit.is
 

Manuscript Detail

NKS 56 d 8vo

View Images

Sálmabók; Iceland, 1676

Name
Hallgrímur Pétursson 
Birth
1614 
Death
27 October 1674 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author; Scribe; Marginal 
More Details
Name
Magnús Jónsson ; Digri 
Birth
17 September 1637 
Death
23 March 1702 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Author; Poet; Owner 
More Details
Name
Jón Þorsteinsson 
Occupation
 
Roles
Poet 
More Details
Name
Ólafur Jónsson 
Birth
1560 
Death
1627 
Occupation
Priest 
Roles
Poet 
More Details
Name
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Occupation
Farmer 
Roles
Poet 
More Details
Name
Ólafur Einarsson 
Birth
1573 
Death
1651 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Stefán Ólafsson 
Birth
1619 
Death
29 August 1688 
Occupation
Priest 
Roles
Translator; Poet 
More Details
Name
Ari Magnússon 
Birth
1571 
Death
11 October 1652 
Occupation
District/county magistrate 
Roles
Author; Scribe; Translator 
More Details
Name
Ólafur Jónsson 
Birth
27 February 1672 
Death
27 September 1707 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; recipient 
More Details
Name
Jón Guðmundsson 
Birth
1558 
Death
07 February 1634 
Occupation
Priest 
Roles
Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Guðbrandur Jónsson 
Birth
20 January 1641 
Death
05 October 1690 
Occupation
Priest 
Roles
Correspondent; Scribe; Author 
More Details
Name
Jón Arason 
Birth
19 October 1606 
Death
10 August 1673 
Occupation
Priest 
Roles
Marginal; Poet; Translator 
More Details
Name
Ragnheiður Jónsdóttir 
Birth
1646 
Death
10 April 1715 
Occupation
Biskupsfrú, biskupsekkja 
Roles
Owner; Author 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Full Title

Ein ný sálmabók með lystilegum fögrum lofsöngvum Guði allsmektugum til lofs og dýrðar en þeim til gagns sem iðka. Skrifuð á Hólum í H(jalta)d(al). Anno 1676.

Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-5v)
Hjartað fagnar og hugur minn
Rubric

“Einn ágætur sálmur út af upprisunni herrans Jesú Kristí. Tón: Gæskuríkasti gr.”

Incipit

Hjartað fagnar og hugur minn, / herrann Jesús er upprisinn …

Melody

Gæskuríkasti græðari minn

Note

22 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið skrifað með yngri hendi: S. H. P. s.. Hluti fyrirsagnar með rauðu bleki. Upphafsstafur fyrsta erindis stór og skreyttur með gylltu bleki. Upphafsstafir erindanna annars eru skrifaðir með rauðu bleki en skreyttir með gylltu. Ýmsir stafir meginmáls skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
2(5v-6r)
Vaknið upp, vaknið
Rubric

“Ágætur sálmur. Með sínum tón.”

Incipit

Vaknið upp, vaknið / oss vekur ein raust …

Melody

Með sínum tón

Note

3 erindi. Fyrirsögn og lagboði með rauðu bleki. Upphafsstafur fyrsta erindis stór, rauður og skreyttur með gylltu bleki. Upphafsstafir erindanna annars eru skrifaðir með rauðu bleki en skreyttir með gylltu. Ýmsir stafir meginmáls skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
3(6v-8r)
Ó, drottinn Guð, mín einka unaðssemd
Rubric

“Söngvísa ort af Magnúsi Jónssyni við þýskan tón.”

Incipit

Ó, drottinn, Guð mín einka unaðssemd, / athvarf, traust, hæli, huggun, von og yndi …

Melody

Við þýskan tón

Note

10 erindi. Fyrirsögn með rauðu bleki. Upphafsstafur fyrsta erindis stór, rauður og skreyttur með með gylltu bleki. Upphafsstafir erinda annars ýmist brúnir eða rauðir. Skreyttir með gylltu bleki. Ýmsir stafir meginmáls skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
4(8v-10r)
Sál, mín sál, vakna þú
Rubric

“Einn góður sálmur að hugsa um sína burtför. Tón: Ó, Jesú minn, ég finn álíður ”

Incipit

Sál, mín sál, vakna þú / því vegferðarskeið líður nú …

Melody

Ó, Jesú minn, ég finn

Note

8 erindi. Fyrirsögnin, lagboðinn og fyrsti upphafsstafur skrifuð með rauðu bleki en skreytt með gylltu. Upphafsstafir annars með rauðu bleki. Stafir meginmáls hér og hvar skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
5(10r-12r)
Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
Rubric

“Dagleg umhugsun þess síðasta dags. Og andleg hugvekja Guði”

Incipit

Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel / því aðkominn ég tel …

Note

24 erindi. Fyrirsögn, og fyrsti upphafsstafur skrifuð með rauðu en skreytt með gylltu bleki. Upphafsstafir skrifaðir með rauðu bleki. Stafir meginmáls hér og hvar skreytti rmeð rauðu bleki. Nótur fylgja.

Keywords
6(12r-12v)
Í nafni ferjan fyrst
Rubric

“Reisusálmur til sjóar. Með lag: Himinn, loft, hafið, jörð”

Incipit

Í nafni ferjan fyrst / fer þínu Jesú Krist …

Melody

Himinn, loft, hafið, jörð

Note

9 erindi. Fyrirsögn, lagboði og upphafstafir skrifuð með rauðu bleki. Stafir hér og hvar skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
7(13r-14v)
Herra minn Guð, ég hrópa á þig
Rubric

“Merkilegur sálmur. Tón: Faðir vor sem á him”

Incipit

Herra minn Guð, ég hrópa á þig, / í hörmung minni bænheyr mig …

Melody

Faðir vor á himnum ert

Note

13 erindi. Fyrirsögn, lagboði og upphafsstafir skrifuð með rauðu bleki. Fyrirsögn og fyrsti upphafsstafur skreytt með gylltu bleki. Stafir víða skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
8(14v)
Jesú minn, Jesú, mér að þér vef
Rubric

“Bænarvers. Tón: Blíði Guð”

Incipit

Jesú minn, Jesú, mig að þér vef, / ég Jesú finn jafnan það syndgað hef …

Melody

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Note

2 erindi. Fyrirsögn og lagboði skrifuð með rauðu bleki. Fyrsti upphafsstafur og einstaka aðrir stafir skreyttir með rauðu bleki.

Keywords
9(15r-17r)
Í Jesú nafni, ó Guð minn
Author

Jón Þórðarson

Rubric

“Einn morgunsálmur ortur af s. Jóni Þórðarsyni”

Incipit

Í Jesú nafni, ó Guð minn, / allra kærasti faðirinn …

Note

28 erindi. Úr upphafsstöfunum og fyrstu orðum í erindunum má lesa: Jón Þorsteinsson, Guðs orðs þénari, Kirkjubæ í Vestmannaeyjum söng þetta lof.

10(17r-18r)
Guð gefi öllum góðan dag
Rubric

“Annar morgunsálmur. Sr. Ól. J. S.”

Incipit

Guð gefi öllum góðan dag, / gangi öllum allt í hag …

Note

12 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við með yngri hendi: Sr. Ól. J. S.

11(18r-18v)
Guðs föðurs náð og miskunn mest
Rubric

“Þriðji morgunsálmur.”

Incipit

Guðs föðurs náð og miskunn mest / míns Jesú blóð og elskan best …

Note

3 erindi

12(18v-19v)
Kriste, vér allir þökkum þér
Rubric

“Sálmur eftir meðtekið sakramentum”

Incipit

Kriste, vér allir þökkum þér / þá sætu ást þú oss sýndir …

Note

6 erindi

Keywords
13(19r-20v)
Fer ég nú, Guð, í fylgd með þér
Rubric

“Vegferðarsálmur”

Incipit

Fer ég nú, Guð, í fylgd með þér, / ferð mína svo uppbyrja …

Note

8 erindi

Keywords
14(20v-22v)
Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú
Rubric

“Bænarsál(mur) í hjartans angist og árásum”

Incipit

Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú, / þjóninn þinn þrotnandi hjálpa trú …

Note

10 erindi

Keywords
15(22v-23v)
Grátandi kem ég nú, Guð minn, til þín
Rubric

“Sálmur fagur”

Incipit

Grátandi kem ég nú, Guð minn, til þín, / glæpunum hlaðinn og þungri pín …

Note

10 erindi

Keywords
16(23v-25v)
Gæskuríkasti græðari minn
Rubric

“Ein auðmjúk játning eður klögun fyrir Kristó um náttúrlega spilling og holdsins veikleika”

Incipit

Gæskuríkasti græðari minn, / gef mér í hjartað andann þinn …

Note

14 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið skrifað á spássíu með yngri hendi: Bjarni Jónsson skáldi.

Keywords
17(26r-26v)
Hvörsu æ fagrar
Rubric

“Sálmur þess h. Davíðs”

Incipit

Hvörsu æ fagrar / eru tjaldbúðir þínar …

Note

6 erindi

Keywords
18(27r-28r)
Jesús ágætur, hvað ertu mætur
Rubric

“Ein andleg ví(sa) um sætleika nafnsins Jesú”

Incipit

Jesús ágætur, hvað ertu mætur, / ilmandi og sætur í hjartanu mér …

Note

12 erindi

Keywords
19(28r-30v)
Jesú fyrir embætti þitt
Rubric

“Ágætur sálmu(r). Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð Sr. Ól. E. S.”

Incipit

Jesú fyrir embætti þitt / ástríka nafn og mildi …

Melody

Óvinnanleg borg er vor Guð

Note

17 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: Sr. Ól. E. S.

Keywords
20(31r-31v)
Heyr mín hljóð, himna Guð
Rubric

“Sálmur um fyrirgefning syndanna Tón: Aví aví mig auman mann”

Incipit

Heyr mín hljóð himna Guð / hjartað mitt hrópar fljótt …

Melody

Aví, aví, mig auman mann

Note

7 erindi

Keywords
21(31v-33v)
Hvört skal ég sækja harmabót
Rubric

“Sálmur í þungum veikleika. Sr. Ól. E. s.”

Incipit

Hvört skal ég sækja harmabót / í hæstri neyð …

Note

36 erindi. Við fyrirsögnina er Sr. Ól. E. s. með annarri hendi.

Keywords
22(33v-34v)
Sætt lof ég segi þér
Rubric

“Sálmur s(éra) Stefáns Ólafssonar. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð”

Incipit

Sætt lof ég segi þér, / sætasti faðir …

Melody

Sæll ertu sem þinn Guð

Note

9 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið: Stefán Ó.s. Á spássíu hefur verið bætt við með annarri hendi: Þessi sálmur er kveðinn af sr. Ól. E. s. meður nafn sonar síns.

Keywords
23(35v)
Ófrið öld bruggar
Rubric

“Sálmur um heimsins hrörnun. Tón: Heill helgra manna etc.”

Incipit

Ófrið öld bruggar / enginn lýð þinn huggar …

Melody

Heill helgra manna

Note

12 erindi. Á spássíu hefur verið bætt við með annarri hendi: Bjarni skáldi á Húsafelli.

Keywords
24(36r-37r)
Miskunnsamasti maður og Guð
Rubric

“Sálmur Margrétar Ólafsdóttur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set etc.”

Incipit

Miskunnsamasti maður og Guð / mjúkasta hjálp í allri nauð …

Melody

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Note

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið: Margrét Ó.d. Á spássíunni stendur skrifað með annarri hendi: Sr. Ó. E.

Keywords
25(37r-38r)
Guð minn sál mín gleðjist í þér
Rubric

“Sálmur Guðnýjar Ólafsdóttur

Incipit

Guð minn sál mín gleðjist í þér / gjörvalt einninn hvað finnst með mér …

Note

7 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Guðný Ó.d. Á spássíunni er stendur skrifað með annarri hendi: Sr. Ó. E.

Keywords
26(37r-40r)
Himnafaðir nú hneig til mín
Rubric

“Sálmur um alvæpni guðlegs riddaraskapar. Tón: Ó, Guð, minn herra, aumka mig”

Incipit

Himnafaðir nú hneig til mín / hljóðglögg eyru að venju þín …

Melody

Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Note

9 erindi

Keywords
27(40v-42r)
Prýðilegt er að prísa Guð
Rubric

“Þakklætissálmur með lag: Mitt hjarta hvar til hryggist þú etc”

Incipit

Prýðilegt er að prísa Guð / prófetinn Davíð vottar það …

Melody

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Note

15 erindi

Keywords
28(42r-44r)
Þér fæ ég þakkargjörð
Rubric

“Sálmur um eymdir mannkynsins og huggun þar í móti. Tón: Oss skal það öllum ljóst”

Incipit

Þér fæ ég þakkargjörð, / þénari bljúgur á jörð …

Melody

Oss skal það öllum ljóst

Note

17 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Þórður Þorvarðsson.

Keywords
29(44r-45v)
Sé þér lof fyrir sál og líf
Rubric

“Sálmur einnar ekkju. Með tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set”

Incipit

Sé þér lof fyrir sál og líf / sæti faðir og alla hlíf …

Melody

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Note

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Sigríður Þ.

Keywords
30(46r-47v)
Jesú minn góðib Guð og mann
Rubric

“Um lukku og framgang ungdómsins sálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns”

Incipit

Jesús minn góðib Guð og mannb / græðarinn allra meina …

Melody

Náttúran öll og eðli manns

Note

11 erindi.

Keywords
31(47v-49v)
Sem fótgangandi ferðamann
Rubric

“Berist til þín blessuð svo aldrei þrotni. Bænarsálmur til Kristum Jesúm. Tón: Faðir vor sem á himnum ert etc.”

Incipit

Sem fótgangandi ferðamann / er flæktur í villu hvörgi kann …

Melody

Faðir vor sem á himnum ert

Note

17 erindi

Keywords
32(49v-51v)
Hörð virðist hryggðar pína
Rubric

“Söngvísa um afgang eins ástvinar”

Incipit

Hörð virðist hryggðar pína / hjartkærum skiljast frá …

Note

14 erindi. Á spássíuna hefur verið bætt við með annarri hendi: S. Ól. E. s.

Keywords
33(51v-52r)
Allir þótt ört að renni
Rubric

“Söngvísa úr latínu”

Incipit

Allir þótt ört að renni / á skeið hlaupi leiksveinar …

Note

3 erindi

Keywords
34(52r-53r)
Því hrósar þér þú maktarmann
Rubric

“Sálmur Davíðs móti Doeg Idumea. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð etc.”

Incipit

Því hrósar þér þú mektarmann / af megni vonsku þinnar …

Melody

Óvinnanleg borg er vor Guð

Note

6 erindi

Keywords
35(53r-56r)
Himneski geym mig Guð
Rubric

“Sálmur Davíðs móti Zypheós. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð etc.”

Incipit

Himneski geym mig, Guð, / við grimmum mönnum …

Melody

Sæll ert sem þinn Guð

Note

13 erindi. Búið er að breyta fyrsta vísorðinu úr Himneski faðir reynd þú mig Guð. Á spássíuna er búið að bæta við með annarri hendi: S. Ól. E. S. Í blaðnúmeraröðina hefur verið hlaupið yfir 54-55.

Keywords
36(56r-58r)
Heyr þú, Guð besti, bænir mín
Rubric

“Sálmur Davíðs. Með tón: Faðir vor sem á himnum ert”

Incipit

Heyr þú, Guð besti, bænir mín, / byrg ei fyrir mér augun þín …

Melody

Faðir vor sem á himnum ert

Note

15 erindi

Keywords
37(58r-61v)
Himneski faðir hjálpa þú
Rubric

“Ein bæn í pínunni Kristí. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig”

Incipit

Himneski faðir hjálpa þú / harmkvæla mér úr flóði …

Melody

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Note

20 erindi

Keywords
38(61r-66r)
Himneski faðir, þóknist þér
Rubric

“Nýárssálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál etc.”

Incipit

Himnneski faðir, þóknist þér / þinn heilagan anda sendir mér …

Melody

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Note

28 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: S. Ól. E. s. 10/5 86 J. Þ.

36(66r-68v)
Lof hæsta dýrð og heiður sé þér
Rubric

“Þakklætissálmur fyrir frelsan undan bólunni. Tón: Ó, Guð, vor faðir, sem í himiríki etc.”

Incipit

Lof hæsta dýrð og heiður sé þér, / herra Guð, af mínu hjarta og munni téð …

Melody

Ó,Guð, vor faðir, sem í himnaríki ert

Note

9 erindi

Keywords
37(66v-75r)
Himneski faðir, heyr þú mig
Rubric

“Sálmur til Guðs í þungum freistingum. Tón: Einn tíma var sá auðugi mann”

Incipit

Himneski faðir, heyr þú mig, / hrópa ég nú í trú á þig …

Melody

Einn tíma var sá auðugi mann

Note

30 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Sr. Ól. E.

Keywords
38(75r-79r)
Sætasti faðir, sjá þú mína sorg og neyð
Rubric

“Einn bænarsálmur ortur Sigríði Einarsdóttur í hennar veikleika. Tón: Ó, Guð, vor faðir, sem í himiríki ert etc”

Incipit

Sætasti faðir, sjá þú mína sorg og neyð / fyrir sonar þíns dapran deyð …

Melody

Ó, Guð, vor faðir, sem í himnaríki ert

Note

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Sigríður E.d. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: Sr. Ó. E. Hlaupið er yfir 77 í blaðnúmeraröðinni.

Keywords
39(79r-81r)
Allsherjar góði Guð
Rubric

“Lítill bænarsálmur”

Incipit

Allsherjar góði Guð, / gættu þú að minni bæn …

Note

21 erindi

Keywords
40(81r-85r)
Á mér liggur eitt heiti
Rubric

“Þakklætissálmur fyrir Guðs velgjörninga. Tón: Gæsku Guðs vér prísum etc”

Incipit

Á mér liggur eitt heiti, / enda vil ég það brátt …

Melody

Gæsku Guðs vér prísum

Note

25 erindi. Á spássíuna við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: Sr. Ó. E.

Keywords
41(85r-86v)
Jesú æðsti Guð
Rubric

“Þakklætissálmur Jóns Björnssonar á Skriðuklaustri eftir það hann var græddur”

Incipit

Jesú, æðsti Guð, / hjálpari trúr í nauð …

Note

12 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið: Jón Björnsson. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: Sr. Ó. E.

Keywords
42(86v-89r)
Engla kóngur klár
Rubric

“Sálmur undir nafni Eiríks Ólafssonar

Incipit

Engla kóngur klár, / kristninnar hirðir hár …

Note

8 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Eiríkur Ó.s. Það vantar erindið sem byrjar á r. Á spássíuna við fyrirsögnina er búið að bæta við með annarri hendi: S Ól. E. s. Hlaupið er yfir bl. 88 í númeraröðinni.

Keywords
43(89r-90v)
Lof sé þér, lof sé þér
Rubric

“Sálmur undir nafni Þorgerðar Ólafsdóttur. Tón: Aví, aví, mig aum. mann. etc”

Incipit

Lof sé þér lof sé þér

Melody

Aví, aví, mig auman mann

Note

11 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: S. Ól. E. s. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa Lorgerður O.d. Eitthvað virðist því brenglað í upphafinu.

Keywords
44(90v-92r)
Kóngurinn kærasti minn
Rubric

“Sálmur undir nafni Kristínar Ólafsdóttur. Tón: Bú þig sál mín biðlar til etc”

Incipit

Kóngurinn, kærasti minn, / kom þú nú í mitt hjarta …

Melody

Bú þig, sál mín

Colophon

“Endir þessara sálma”

Note

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Kristín O.d. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: S Ól. E. s.

Keywords
45(92v-93v)
Ég má ekki annað
Rubric

“Nú eftirfylgja vísur sem ortar hafa verið um þann háttaktaða, guðhrædda og dyggðum prýdda höfðingsmann sál. Ara Magnússon

Incipit

Ég má ekki annað / en Ara nefna Magnússon …

Note

7 erindi.

47(94r-97r)
Erfiljóð Helgu Aradóttur
Rubric

“Dyggðaspegill þeirrar æru- og ættgöfugu heiðursjóm(frúar) Helgu sál. Aradóttur. Sr. Ólafur Jónsson”

Incipit

Hér skal hróður rísa / um Helgu dóttur Ara …

Explicit

“Deyði annó 1632 þann 9. dag martíí mánaðar á sínu 28. aldursári.”

Note

16 erindi.

48(97v-101r)
Erfiljóð Guðríðar Gísladóttur
Rubric

“Sönn mynd og undirréttun um persónu og afgang þeirrar guðhræddu og skírlífu dugandiskvinnu Guðríðar Gísladóttur héðan sofnandi annó 1620, á 43. ári síns aldurs þann 22. decembris í Hítardal, inn í það himneska föðurland með sannri lifandi trú og guðlegu hjartans ákalli burtlíðandi. Samsett af hennar s. ektamanni eftirlátnum og syrgjandi húsbónda sr. Jóni Guðmundssyni.”

Incipit

Ó, þú feigðar fox, / fölvan ég meina þig dauði …

Explicit

“Endir versanna.”

Note

59 erindi

49(101r-104r)
Vilborg mínu máli
Rubric

“Huggunarvísur hugveikrar manneskju Vilborgu Jónsdóttur 1616

Incipit

Vilborg mínu máli / af megni nú skal gegna …

Note

21 erindi

Keywords
50(104r-105r)
Mildi Guð, fyrir miskunn þína
Rubric

“Huggunarkvæði fyrir Margrétu Sigmundardóttur

Incipit

Mildi Guð, fyrir miskunn þína / m[ýkir] þeim sem þjáður er

Note

8 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Margrét.

Keywords
51(105r-107r)
Sæti faðir himna halla
Author

Arndís Sigurðardóttir

Rubric

“Kvæði Arndísar Sigurðardóttur eftir son sinn, er hún missti í bólunni.”

Incipit

Sæti faðir himna halla, / hjartagóður þjáðum lýð …

Note

20 erindi. Úr upphafsstöfunum má lesa: Sugurður Jónsson sefur.

52(107r-113r)
Af heitum hjartans grunni
Rubric

“Vísur um líf og afgang kvinnu míns ástkæra bróðurs s. Jóns Einarssonar.”

Incipit

Af heitum hjartans grunni / þakka ég, herra, þér …

Note

38 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: S Ól. E.s.

53(113v-124r)
Sæti faðir, send mér þinn
Rubric

“Brúðkaupsvísur til minningar s. Páli Erasmussyni og hans kvinnu Halldóru Árnadóttur

Incipit

Sæti faðir send mér þinn / sannleiksandann fróða …

Note

99 erindi

54(124r-129r)
Heyr þú, drottinn dýrðar
Rubric

“Hugarlátlegur játningar- og bænarflokkur syndugs manns undir Guðs hirtingarhrísi”

Incipit

Heyr þú, drottinn dýrðar, / döpur hljóð af móði …

Note

34 erindi

Keywords
55(129r-132r)
Dýrð og lof sé drottinn þér
Rubric

“Innileg ektamanns bæn í barnsburðarstríði sinnar kvinnu. Sem Píslarminning.”

Incipit

Dýrð og lof sé drottinn þér / fyrir daglegt eftirlæti …

Melody

Píslarminning

Note

30 erindi

Keywords
56(132v-137v)
Ljúfi faðir, lof sé þér
Rubric

“Bænarkvæði ektakvinnu í veikleika hennar ektamanns”

Incipit

Ljúfi faðir, lof sé þér

Note

20 erindi. Númeraröð blaðanna er brengluð þar sem hlaupið hefur verið yfir töluna 133. Að auki ruglast erindaröðin þar sem blöðin hafa verið rangt bundin inn áður en þau voru blaðmerkt. Blaðaröðin ætti að vera þannig að bl. 135 komi á undan 134. Næsta kvæði er því hér inná milli, á bl. 136.

Keywords
57(136r-143v)
Allsvaldandi engla og manna
Rubric

“Íslands árgalinn, það er, kvæði í móti bólunni og öðrum landplágum með áminningum og kristilegri bæn.”

Incipit

Allsvaldandi engla og manna, / eðlakóngurinn faðir og Guð …

Note

59 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: S Ól. E.s. pr. 1757. Litla vísnab. 10/5 86. J. Þ.

Þar sem blöðin hafa verið rangt bundin inn ruglast erindaröðin. Erindi úr næsta kvæði á undan eru innan erindi úr þessu kvæði, á bl. 137.

Keywords
58(144r-146r)
Hrittu, dýri drottinn
Rubric

“Bænarflokkur móti Íslands ræningjum 1678”

Incipit

Hrittu, dýri drottinn, / á dröfn úr Íslands höfn …

Note

19 erindi

Keywords
56(146v-147v)
Gef þú oss, Jesú, góða nótt
Rubric

“Einn kvöldsálmur með sínum tón”

Incipit

Gef þú oss, Jesú, góða nótt / gef þú oss verði vært og rótt …

Melody

Með sínum tón

Note

7 erindi

57(148r-164v)
Eftirfylgja kvöldsálmar nokkrir
Rubric

“Eftirfylgja kvöldsálmar nokkrir”

Note

11 kvöldsálmar

57.1(148r-149r)
Dagur er kominn að kvöldi
Rubric

“Sálmur ortur af M. J. S. 1660

Incipit

Dagur er kominn að kvöldi, / kært lof sé, drottinn, þér …

Note

8 erindi

57.2(149r-150v)
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Rubric

“Annar kvöldsálmur af sama ortur 1660”

Incipit

Líknsamasti lífgjafarinn trúr, / lifandi Jesú góði …

Note

9 erindi. Í fyrirsögninni virðist ártalið fyrst hafa verið 1690 en breytt í 1660.

57.3(150v-151r)
Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
Rubric

“Þriðji kvöldsálmur, ortur af sama og hinir. Tón: Á þér herra hef ég nú”

Incipit

Ó, herra Guð, minn hjálparmúr / heillasamasti faðir trúr …

Melody

Á þér herra hef ég nú von

Note

8 erindi

57.4(151v-152v)
Guð faðir sonur og andi hreinn
Rubric

“Fjórði kvöldsálmur. Með sínum tón”

Incipit

Guð, faðir, sonur og andi hreinn, / þú heilög þrenning blíð …

Melody

Með sínum tón

Note

8 erindi

57.5(152v-154v)
Herrans himna veldi
Rubric

“Fimmti kvöldsálmur. Með sínum tón”

Incipit

Herrans himna veldi, / heilagi faðir minn …

Melody

Með sínum tón

Note

12 erindi

57.6(154v-156r)
Sætt lof Guði syng fegin
Rubric

“Sjötti kvöldsálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum”

Incipit

Sætt lof Guði syng fegin, / sál mín, með rósamt geð …

Melody

Gæsku Guðs vér prísum

Note

10 erindi

57.7(156v-157r)
Himneska hjálpar von
Rubric

“Sjöundi kvöldsálmur. Með sínum tón.”

Incipit

Himneska hjálpar von / helgasti faðir …

Melody

Með sínum tón

Note

6 erindi

57.8(157r-159r)
Guðdómsþrenning gæsku blíða
Rubric

“Áttundi kvöldsálmur. Ortur af s. Guðbrand Jónssyni að Vatnsf(irði). Tón: Tunga mín af”

Incipit

Guðdóms þrenning gæsku blíða, / gættu allra bæna þín …

Melody

Tunga mín af hjarta hljóði

Note

17 erindi

57.7(159v-161v)
Gæska þín, Guð, og miskunn mest
Rubric

“Níundi kvöldsálmur, ortur af S. Guðbrandi og má syngjast nær hallæri er fyrir höndum”

Incipit

Gæska þín, Guð, og miskunn mest / mun um ævi oss fylgja …

Note

12 erindi

57.8(161v-163r)
Herra Guð faðir húm og dag
Rubric

“Tíundi kvöldsálmur. Tón: Sá frjáls við”

Incipit

Herra Guð faðir húm og dag / hefur að skiljast látið …

Melody

Sá frjáls við lögmál fæddur er

Note

15 erindi

57.9(163r-164v)
Kominn er kaldur vetur
Rubric

“Ellefti kvöldsálmur, ortur af S Guðbr. Jónssyni 1666. Með sitt lag”

Incipit

Kominn er kaldur vetur, / kuldasamt frost og snjór …

Melody

Með sitt lag

Note

10 erindi

58(165r-165v)
Herra Guð himnum á
Rubric

“Ein söngvísa. Tón: Sæll ertu sem”

Incipit

Herra Guð himnum á, / heill mín og lífið …

Melody

Sæll ertu sem þinn Guð

Note

19 erindi. Fyrirsögnin er rituð með rauðu bleki og skreytt með svörtu. Upphafsstafur fyrsta erindis er skreyttur með rauðu bleki og svörtu. Textinn annars skreyttur víða með rauðu bleki.

Keywords
59(166r-167r)
Morgunstjarnan nú bjartleik ber
Rubric

“Lofvers kristilegrar kirkju til síns brúðguma Jesú Kristí. Við tón: Gæskuríkasti gr.”

Incipit

Morgunstjarnan nú bjartleik ber, / birt með Guðs náð og sannleik er …

Melody

Gæskuríkasti græðari minn

Note

7 erindi. Fyrirsögnin skreytt með rauðu bleki. Lagboði skrifaður með rauðu bleki. Texti sálmsins víða skreyttur með rauðu bleki umhverfis stafi.

Keywords
60(167r-168r)
Ó, ég manneskjan eymdarfull
Rubric

“Ein söngvísa. Tón: Af djúpri hryggð”

Incipit

Ó ég manneskjan eymdarfull, / angri hlaðin og pínu …

Melody

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Note

8 erindi. Fyrirsögn skreytt með rauðu bleki. Lagboði skrifaður með rauðu bleki. Texti víða skreyttur með rauðu bleki.

Keywords
61(168r-169r)
Þegar mitt lífskeið líður hér
Rubric

“Umþenking dauðans og burtfarar af þessum heimi. Tón: Um dauðann gef þú”

Incipit

Þegar mitt lífskeið líður hér, / lifandi drottinn góði …

Melody

Um dauðann gef þú, drottinn, mér

Note

8 erindi. Fyrirsögnin og texti kvæðsins skreytt með rauðu bleki. Lagboði skrifaður með rauðu bleki.

Keywords
62(169r-170r)
Heyrum vér
Rubric

“Enn ein söngvísa. Tón: Svanur einn syngur hér”

Incipit

Heyrum vér / herrann því kallar nú …

Melody

Svanur einn

Note

4 erindi. Fyrirsögnin og texti sálmsins eru skreytt með rauðu bleki. Lagboðinn er skrifaður með rauðu bleki.

Keywords
63(170r-170v)
Vaknið upp því kærir kalla
Rubric

“Ágætur sálmur. Við sinn tón”

Incipit

Vaknið upp því kærir kalla / kóngsins vökumenn oss alla …

Melody

Við sinn tón

Note

3 erindi. Fyrirsögnin og lagboðinn skrifuð með rauðu og skreytt með svörtu bleki. Textinn skreyttur með rauðu bleki.

Keywords
64(170v-171v)
Sætasti Jesú, sálu mín
Rubric

“Bænarsálmur. Tón: Einum Guði sé eilíft”

Incipit

Sætasti Jesú, sálu mín / sannlega langar nú til þín …

Melody

Einum Guði sé eilíft lof

Note

16 erindi. Fyrirsögnin og textinn skreytt með rauðu bleki. Lagboðinn skrifaður með rauðu bleki.

Keywords
65(171v-172r)
Í nafni Jesú náðin hreina
Rubric

“Ágæt kvöldvísa þá maður gengur til hvílu”

Incipit

Í nafni Jesú náðin hreina / nú leggst ég í hvílu mína …

Note

3 erindi. Hluti fyrirsagnar og texti skreytt með rauðu bleki. Hluti fyrirsagnar skrifaður með rauðu bleki.

66(172r-172v)
Virstu oss, faðir góður, gefa
Rubric

“Daglegt andvarp”

Incipit

Virstu oss, faðir góður, gefa / guðrækilega hér að lifa …

Note

Bæn. Skiptist ekki í erindi. Fyrirsögnin skrifuð með rauðu bleki og skreytt með svörtu. Textinn skreyttur með rauðu bleki.

Keywords
67(172v-173v)
Almáttugur Guð, ákall mitt
Rubric

“Kvöldsálmur. Tón: Halt oss, Guð, við þitt”

Incipit

Almáttugur Guð, ákall mitt / upp lát koma í ríkið þitt …

Melody

Halt oss, Guð, við þitt hreina orð

Note

13 erindi. Fyrirsögnin og textinn skreytt með rauðu bleki. Lagboðinn skrifaður með rauðu bleki.

68(173v-176v)
Ó, herra Jesú Kriste
Rubric

“Nær maður gengur í sitt bænahús einsamall þá má hann falla á kné, lesa svo eina af þessum bænum sem hér eftirfylgja”

Incipit

Ó, herra Jesú Kriste, / ég stend fyrir þér …

Note

12 bænir/erindi. Fyrirsögn skrifuð með rauðu bleki og skreytt með svörtu. Textinn skreyttur með rauðu bleki.

Keywords
69(177r-178r)
Faðir vor þú sem ert á himnum
Rubric

“Sú drottinlega bæn sem þeir gömlu kölluðu gyllenifaðirvor”

Incipit

Faðir vor þú sem ert á himnum / almáttugur í þínum verkum …

Note

8 erindi/hlutar, hver þeirra hefst á línu úr faðirvorinu. Texti úr faðirvorinu rauðritaður en textinn annars skreyttur með rauðu bleki.

Keywords
70(178r-179v)
Brúðhjón ung blessuð og heiðurleg
Rubric

“Einn brúðkaupssálmur. Tón: Hjartað kátt höfum þá gengur stirt”

Incipit

Brúðhjón ung blessuð og heiðurleg, / sálmasöng ávarpa yður ég …

Melody

Hjartað kátt höfum þá gengur stirt

Note

7 erindi. Fyrirsögnin skrifuð með rauðu bleki. Lagboði og texti skreytt með rauðu bleki.

Keywords
71(179v-181v)
Erfikvæði Daða Eggertssonar og Ragnheiðar Eggertsdóttur
Rubric

“Æruminning þeirra ágætu systkina Daða Eggertssonar og Ragnheiðar Eggertsdóttur hvör Guð kallaði til sinna náða að Skarði á Skarðsströnd

Incipit

Spurðum vér andlátsorðin / að garðinum Skarði …

Note

12 erindi. Fyrirsögn og texti skreytt með rauðu bleki. Hluti fyrirsagnar skrifaður með rauðu bleki og skreyttur með svörtu.

72(181v-184r)
Erfikvæði Magnúsar Gissurarsonar
Rubric

“Nokkrar vísur eftir Magnús sáluga Gissursson í ljóð snúin af sr. Jóni Arasyni að Vatnsfirði”

Incipit

Erfidrápu er mér skylt / eftir Magnús smíða og prýða …

Note

24 erindi. Upphaf fyrirsagnar með rauðu bleki, skreytt með svörtu. Meirihluti fyrirsagnar og texti skreytt með rauðu bleki.

73(184r-185r)
Erfikvæði Teits Torfasonar
Rubric

“Æruminning þess heiðurlega guðhr. manns Teits Torfasonar. Í ljóð læst af sr. Jóni s. Arasyni prófasti í Þorskafjarðarþingi”

Incipit

Teitur í tignarsæti / Torfason er horfinn …

Note

6 erindi. Hluti fyrirsagnar og textinn allur skreyttur með rauðu bleki. Hluti fyrirsagnar skrifaður með rauðu bleki en skreyttur með svörtu.

74(185r-187r)
Réttskínandi ríkdómsandi
Rubric

“Nokkur bænarorð undir nafni Ragnheiðar Jónsdóttur.”

Incipit

Réttskínandi ríkdómsandi / ráðsins stjórn yfir skírnarbandi …

Note

Blað 186 er týnt og því vantar í textann. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa stafina Ragnheið[00…00]ir. Hluti fyrirsagnar og textinn allur skreyttur með rauðu bleki. Hluti fyrirsagnar skrifaður með rauðu bleki en skreyttur með svörtu.

Keywords

75(187r-187v)
Til þín flý ég töfrum vafinn
Rubric

“Þessi vers hafa eftir orðið og eiga heima hjá þessu merki, [merki]”

Incipit

Til þín flý ég töfrum vafinn / til þín flý ég syndum kafinn …

Note

3 erindi. Fyrirsögnin er rituð með rauðu bleki. Texti kvæðisins er skreyttur með rauðu bleki. Innsetningarmerkið finnst ekki. Það hefur verið á burtskorna blaðinu 186. Bragarhátturinn hér er sá sami og á kvæði Ragnheiðar Jónsdóttur og síðasta vísuorð hvers erindis sambærileg við síðustu vísuorð í því. Því virðist þetta eiga að tilheyra því kvæði.

Keywords

76(187v-189r)
Á minn ástkæra Guð
Rubric

“Sálmur um þolinmæði undir krossinum. Tón: Ó, minn Kriste kær”

Incipit

Á minn ástkæra Guð / ég trúi í sorg og nauð …

Melody

Ó, minn Kriste kær

Note

5 erindi. Fyrirsögnin er skrifuð með rauðu bleki en skreytt með svörtu. Lagboðinn og texti kvæðisins er með svörtu bleki, skreytt með rauðu. Hlaupið hefur verið yfir nr. 188 í númeraröð blaða. Á eftir kvæðinu stendur: “Allt hvað andardrátt hefur lofi drottinn halelúja”, skrautlega skrifað með rauðu bleki

Keywords
77(189v-194r)
Registur
Rubric

“Registur yfir þessa bók og merkir a þá fyrri blaðsíðu en b þá seinni.”

Incipit

Sálmur sr. Hallgríms Péturssonar Af upprisuhistoríunni fol. 1a

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
ii + 188 blöð (143 mm x 96 mm). Bl. 92r autt að hálfu.
Foliation
Rektósíður blaðmerktar 1-194, en hlaupið yfir 54-55, 77, 88, 133, 188.
Condition
Blað 186 er týnt úr handritinu.
Script

I. 1r- 14v, 146v-147v og 165r-194r: Óþekktur skrifari, kansellískrift

II. 15r-146r og 148r-194r: Óþekktur skrifari, kansellískrift

Decoration

Skreytt titilsíða, skreytingar umhverfis titil.

Upphafsstafir víða skreyttir á bl. 1r-14v og 165r-194r. Á sömu blöðum eru fyrirsagnir eða lagboðar oft rituð með rauðu bleki, auk þess sem meginmálið er víða skreytt með rauðum dráttum.

Bókahnútar á bl. 189r og 194r. Litlir bókahnútar víðar.

Musical Notation

Nótur við eitt kvæði, bl. 10r.

Additions

Víða búið að bæta við nöfnum kvæðahöfunda á spássíu.

Á saurblaði stendur: “Ragnheiður JónsdóttirRagnheiður Jónsdóttir á þessa sálmabók með réttu anno 1678”.

Binding

Upprunalegt skinnband (154 mm x 102 mm x 37 mm). Bandið þrykkt og með upphleyptum kili og spennum. Í skinnið eru þrykktir upphafsstafir eigandans, R I D, og ártalið 1676. Handritið liggur í öskju.

History

Origin
Handritið var skrifað á Hólum í Hjaltadal árið 1676 handa Ragnheiði Jónsdóttur.
Provenance
Handritið var í safni C.J. Thomsens.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 9. apríl 1997.

Additional

Record History
Karl Ó. Ólafsson skráði sumarið 2010. Þórunn Sigurðardóttir lagfærði og jók við 1. mars 2011 og 4. apríl 2012.
Custodial History
Gert var við handritið í mars-maí 1972 og aftur í júlí-ágúst 1995.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Vísur um Ara Magnússon í Ögri, 1928-1931; 4: p. 144-146
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; p. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Hallgrímur PéturssonLjóðmæli 3ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir
Haukur ÞorgeirssonÁlfar í gömlum kveðskap, Són. Tímarit um óðfræði2011; 9: p. 49-61
Jón Samsonarson“Bændaháttur”, Gripla1982; 5: p. 35-65
Margrét Eggertsdóttir“Handrit og hannyrðir á Hólum og í Gröf”, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: p. 85-101
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Þórunn Sigurðardóttir“Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld”, Gripla2000; 11: p. 125-180
Þórunn Sigurðardóttir“Handrit Ragnheiðar Jónsdóttur í Gröf”, Margarítur : hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 20102010; p. 101-103
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: p. 471
Þórunn Sigurðardóttir“Constructing cultural competence in seventeenth-century Iceland : the case of poetical miscellanies”, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; p. 277-320
« »