Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 2261 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1727

Titilsíða

Ein falleg | Kvæðabók | innihaldandi | Mörg andleg lær- | dómsrík kvæði, sálma og | söngvísur, samt aðra skemtun- | ar dikte, með ýmsum lögum, og artugum melodís.| Ort og samsett | af þeim gáfuríka og nafnfræga | drottins kennimanni | séra Ólafi að Söndum | í Dýrafirði fyrir vestan. En uppskrifuð eftir gamallri bók af | Hallgrími Jónssyni Thorlacius, | að Berunesi, anno 1727. (Bl. 1r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-13r)
Ein falleg kvæðabók
1.1 (2r-4v)
Sjálfur Guð drottinn sannleikans
Titill í handriti

I. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Sjálfur Guð drottinn sannleikans / sagt hefur málshátt þann ...

Niðurlag

... hugraun minni Guð hjálpa þú við.

Athugasemd

32 erindi.

1.2 (4v-7r)
Margur unir í myrkri sér
Titill í handriti

II. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Margur unir í myrkri sér / megi hann skemtun finna ...

Niðurlag

... frómu kristinn far vel dagana alla.

Athugasemd

48 erindi.

1.3 (7r-8r)
Ó, Eg manneskjan auma
Titill í handriti

III. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Ó, Eg manneskjan auma / erfitt mér ganga vill ...

Niðurlag

... minn Guð vor meinin græði og græði.

Athugasemd

17 erindi.

1.4 (8r-9r)
Þó erindin vísna versa
Titill í handriti

IV. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Þó erindin vísna vessa / vilji mér falla þungt ...

Niðurlag

... lof sé Guði án enda.

Athugasemd

13 erindi.

1.5 (9r-10r)
Enn vil eg einu sinni
Titill í handriti

V. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Enn vil eg einu sinni / yrkja kvæði um stund ...

Niðurlag

... hvort eg lifi eða dey.

Athugasemd

16 erindi.

1.6 (10r-12r)
Eg skal hér byrja mín skriftamál
Titill í handriti

VI. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Eg skal hér byrja mín skriftamál / skýrt fyrir kristnum mönnum ...

Niðurlag

... þér sé lof án enda.

Athugasemd

34 erindi.

1.7 (12r-13r)
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Titill í handriti

VII. Iðrunarkvæði.

Upphaf

Mér væri skyldugt að minnast á þrátt / minnar sálar fátækt og stóran vanmátt ...

Niðurlag

... láttu mig aldrei ljúfur Guð minn losna frá þér.

Athugasemd

10 erindi.

2 (13r-19v)
Vísur og kveðlingar
2.1 (13r-13v)
Hress upp þinn hug
Titill í handriti

Nú eftirfylgir af Guðs boðorðum og góðum verkum Vísur og kveðlingar.

Upphaf

Hress upp þinn hug / opna þitt eyra ...

Niðurlag

... að þjóna hvað oss af þér býðst.

Athugasemd

9 erindi.

2.2 (13v-14v)
Alleina til Guðs set eg trausta trú
Titill í handriti

Eitt gyllini kvæði uppá A.B.C. etc.

Upphaf

Alleina til Guðs set eg trausta trú / á tæpa manns hjálp ei bygg þú ...

Niðurlag

... oft hefur margan hug það kreinkt.

Athugasemd

24 erindi.

2.3 (14v-16v)
Hljóttu Guðs náð hvorn og einn
Titill í handriti

Einn dygða spegill af Guðs boðorðum.

Upphaf

Hljóttu guðs náð hvorn og einn / sem heitir og ert hans lærisveinn ...

Niðurlag

... hér er nú mál að þagni.

Athugasemd

31 erindi.

2.4 (14v-19v)
Sú aðalrót allra dygða
Titill í handriti

Af seinni töflunni.

Upphaf

Sú aðalrót allra dygða / almáttugur Guð minn ...

Niðurlag

... og líkni hann er kvað.

Athugasemd

40 erindi.

3 (19v-32v)
Nokkur kvæði af bíblíuritningu
3.1 (19v-21v)
Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
Titill í handriti

Nokkur kvæði af bíblíuritningu. Fyrsta kvæði.

Upphaf

Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta / mín tunga vill því skemtan í frammi láta ...

Niðurlag

... og líkni hann þeim er kvad.

Athugasemd

30 erindi.

3.2 (21v-23r)
Af Jóseph unga Jakobs syninum fríða
Titill í handriti

Annað kvæði.

Upphaf

Ævin misjöfn yfir hann dreif / á ýmsa veguna hamingjan sveif ...

Viðlag

Af Jóseph unga Jakobs syninum fríða ...

Niðurlag

... þó agi hann oss til enda lífsins tíða.

Athugasemd

30 erindi auk viðlags.

3.3 (23r-25v)
Andleg skáldin iðka mest
Titill í handriti

Kvæði af þeirri bersyndugu kvinnu. Luc: 7.cap.

Upphaf

Andleg skáldin iðka mest /efnið úr guðspjalls ræðum ...

Niðurlag

... so að hann þorni í stað.

Athugasemd

44 erindi.

3.4 (25v-26r)
Sá er hjálpari sér hvors manns
Titill í handriti

Kvæði af þeirri kanversku kvinnu. Matth. 15.

Upphaf

Kennir í dag oss kristnum vinum / kvinnan heiðna í Guðspjallinu ...

Viðlag

Sá er hjálpari sérhvors manns ...

Niðurlag

... ljúfur og hjálpar snar.

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

3.5 (26r-26v)
Önd mín sé öllu angri svipt
Titill í handriti

Ein söngvísa af forkláran Kristi á fjallinu. Matth. 17.

Upphaf

Önd mín sé öllu angri svipt / efni sér kvæði af helgri skrift ...

Niðurlag

... bera hjáp oss þitt okið sætt.

Athugasemd

13 erindi.

3.6 (27r-27v)
Yfir herrum tveim enginn man
Titill í handriti

Á móti búksorg. Matth: 6. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á.

Upphaf

Yfir herrum tveim enginn mann / undir eins þjónað getur ...

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Niðurlag

... sá sé á söng mínum endi.

Athugasemd

16 erindi.

3.7 (27v-28v)
Hugsun kalda
Titill í handriti

Enn ein söngvísa.

Upphaf

Hugsun kalda / hef eg að halda ...

Niðurlag

... og þreyi so af.

Athugasemd

20 erindi.

3.8 (28v-30r)
Guðs lýð er gjarnt hér að reyna
Titill í handriti

Kvæði af kristilegum herskrúða.

Upphaf

Frá öndverðri æskutíð / Guðs lýð er gjarnt og að reyna ...

Viðlag

Guðs lýð er gjarnt hér að reyna ...

Niðurlag

... stórt stríð um stund hverja og eina.

Athugasemd

25 erindi auk viðlags.

3.9 (30r-31r)
Herra minn Guð helgasti
Titill í handriti

Enn eitt guðspjallskvæði. Matth: 22.

Upphaf

Herra minn Guð helgasti / hjartans vinur trúfasti ...

Niðurlag

... lof Guði og lotning veita.

Athugasemd

20 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

3.10 (31r-30r)
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Titill í handriti

Eitt kvæði af IX mannsins óvinum hér í heimi.

Upphaf

Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð / sem guðrækni hafið sanna ...

Niðurlag

... lát oss og stöðuga standa.

Athugasemd

15 erindi.

4 (32v-58r)
Vísur og kveðlingar af kristum
Efnisorð
4.1 (32v-33r)
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
Titill í handriti

Vísur og kveðlingar til kristum. Um hans herra fæðing.

Upphaf

Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi / dauðlegan hag vorn með sínum krafti ...

Niðurlag

... lof Jesú, lof þér.

Athugasemd

5 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
4.2 (33r-35r)
Kristur minn Jesús komi til þín
Titill í handriti

Kvæði af pínuni Kristi.

Upphaf

Kristur minn Jesús komi til þín / kveðjan blíð og heilsan mín ...

Niðurlag

... ást við mig ei týn.

Athugasemd

51 erindi.

Efnisorð
4.3 (35r-35v)
Ó, Jesú minn, eg finn
Titill í handriti

Ein söngvísa til kristum. Tón: Þér sé lof og dýrð.

Upphaf

Ó, Jesú minn / eg finn ...

Lagboði

Þér sé lof og dýrð

Niðurlag

... syndlausan mig af dauða upp vek.

Athugasemd

6 erindi.

Efnisorð
4.4 (35v-36v)
Ætíð lofi þig öndin mín
Titill í handriti

Ein söngvísa til kristum.

Upphaf

Ætíð lofi þig öndin mín / eðla skapara sinn ...

Niðurlag

... Drottinn Jesú minn.

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
4.5 (36v-37r)
Það er míns hjarta þýðust vild
Titill í handriti

Kvæði sem heitir Vegardvöl.

Upphaf

Formæli eitt eg finn mér það /sem fá mun eg hér í kvæði ...

Viðlag

Það er míns hjarta þýðust vild ...

Niðurlag

... Ó, Jesú Kristi barnið Guðs frábæra.

Athugasemd

14 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.6 (37r-37v)
Jesú barnið blíða
Titill í handriti

Eitt kvæði sömu meiningar.

Upphaf

Þíns heilags anda lið mér ljá / lítinn af mér sníða ...

Viðlag

Jesú barnið blíða ...

Niðurlag

... hvað líkar þér.

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.7 (37v-38r)
Ó, Jesú elsku hreinn
Titill í handriti

Ein söngvísa til kristum.

Upphaf

Ó, Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn ...

Niðurlag

... lúkist þér alla stund.

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
4.8 (38r-39r)
Þegar minn dauði og dómurinn þinn
Titill í handriti

Kvæði um góða heimför.

Upphaf

Þegar minn dauði og dómurinn þinn / dettir á mig ó Jesú minn ...

Niðurlag

... sjá til mín Guð á síðan.

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
4.9 (39r-39v)
Tefja mun eg af tímann vetrarhríða
Titill í handriti

Annað kvæði um góða heimför.

Upphaf

Burt skal hrinda beisku dauðans kvíða / Maríu son hefur mér í vil ...

Viðlag

Tefja mun eg af tímann vetrarhríða ...

Niðurlag

... heimför góða hreppa mun eg á síðan.

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.10 (39v-40v)
Sterkur himnanna stýrir
Titill í handriti

Enn ein söngvísa.

Upphaf

Sterkur himnanna stýrir / stórmektugasti Guð ...

Niðurlag

... sé þér lof drottinn minn.

Athugasemd

15 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
4.11 (41r-41v)
Eg hef upp til þín mitt góðfúst geð
Titill í handriti

Eitt fagurt lofkvæði. Lag: Hvor kann sníða etc.

Upphaf

Eg hef upp til þín mitt góðfúst geð / guðdómsins þrenning frábæra ...

Lagboði

Hvor kann sníða

Niðurlag

... sé þér lof drottinn minn.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.12 (41v-44v)
Heyr mig mín sál og hraust þú vert
Titill í handriti

Kvæði mót djöfulsins freistingum og illum mótblæstri

Upphaf

Heyr mig mín sál og hraust þú vert / hvað er þér að þú sorgfull ert ...

Niðurlag

... fári um dagana alla.

Athugasemd

53 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
4.13 (44v-45r)
Eitt blóm er mjög mætt
Titill í handriti

Kvæði um Guðs orð.

Upphaf

Valla kalla eg vera við oss / víst meðal kristinna þjóða ...

Viðlag

Eitt blóm er mjög mætt

Niðurlag

... orð drottins ágætt, því all græðir það.

Athugasemd

12 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.14 (45r-45v)
Evangelium er dýrmætt
Titill í handriti

Annað kvæði sömu meiningar.

Upphaf

Adam braut og öll hans ætt / Evangelium er dýrmætt ...

Viðlag

Evangelium er dýrmætt ...

Niðurlag

... vinnur sorgar móðum.

Athugasemd

8 erindi auk viðlags.

4.15 (45v-46r)
Gjörist mín hyggjan glóð og þýð
Titill í handriti

Kvæði um góða samvisku.

Upphaf

Gjörist mín hyggjan glóð og þýð / því Guðs er lundin blíð ...

Niðurlag

... þú mín sál þessu gjarnan vel hlýð.

Athugasemd

13 erindi.

4.16 (46r-47r)
Guðs míns dýra
Titill í handriti

Annað kvæði sömu meiningar.

Upphaf

Guðs míns dýra / gjöri eg að skýra ...

Niðurlag

... herrans Jesú dýra blóð.

Athugasemd

13 erindi.

4.17 (47r-47v)
Umburðarlyndið birti eg best
Titill í handriti

Þriðja kvæði, nær eins.

Upphaf

Umburðarlyndið birti eg best / blómstur guðrækninnar ...

Niðurlag

... enn óþolinmæði er eitran sálarinnar.

Athugasemd

13 erindi.

4.18 (47v-48r)
Faðir vor Guð og frelsari kær
Titill í handriti

Enn eitt kvæðiskorn. Tón: Í heimi þessum er enginn etc.

Upphaf

Faðir vor Guð og frelsari kær / flyt þér til mín og vert mér nær ...

Lagboði

Í heimi þessum er enginn

Niðurlag

... gef þú eg komist í himininn þinn.

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
4.19 (48r-49r)
Heyr þú sem huginn upplýsir
Titill í handriti

Eitt kvæði. Tón: Sem gamalt afmórs kvæði.

Upphaf

Heyr þú sem huginn upplýsir / herra Guð vitur og dýr ...

Lagboði

Sem gamalt afmórs(?) kvæði.

Niðurlag

... blíf hjá mér minn blíði.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
4.20 (49r-49v)
Þig bið eg þrátt
Titill í handriti

Söngvísa.

Upphaf

Þig bið eg þrátt / þýður Guð sem nátt ...

Niðurlag

... þýtt lof í hvort sinn.

Athugasemd

12 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
4.21 (49v-50r)
Engin megnar sér til sanns
Titill í handriti

Kvæði um andlega hrörnan mannlegrar náttúru, eftir syndafallið.

Upphaf

Ber eg og fram þá bevísing / af bókuðum skriftar orðum ...

Viðlag

Engin megnar sér til sanns ...

Niðurlag

... einn Guð ráða má.

Athugasemd

10 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.22 (50r-50v)
Hvor sem vill elska herrann Krist
Titill í handriti

Annað kvæði því samhljóða.

Upphaf

Heilaga Kristni helst eg tel / sem hann mun elsku sýna ...

Viðlag

Hvor sem vill elska herrann Krist ...

Niðurlag

... minn stár hugurinn á.

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.23 (51r-52v)
Mikils ætti eg aumur að akta
Titill í handriti

Kvæði af herrans englum.

Upphaf

Mikils ætti eg aumur að akta / ást og miskun Guðs míns góða ...

Niðurlag

... í dýkið elds láttu hann detta.

Athugasemd

24 erindi.

Efnisorð
4.24 (52v-53v)
Nær framliðnum fylgir þú
Titill í handriti

Líkfarar minning.

Upphaf

Hugsa fyrst sem hyggnum ber / hvað harla stutt þín lífs stund er ...

Viðlag

Nær framliðnum fylgir þú ...

Niðurlag

... þessa hugsun þú átt í hjarta að geyma.

Athugasemd

22 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.25 (53v-55r)
Manns náttúran og meðfædd art
Titill í handriti

Ein allegoria um hættu mannlegs lífs í heimi þessum.

Upphaf

Manns náttúran og meðfædd art / mjög sér finnur þanninn vart ...

Niðurlag

... leiki sér að honum börnin góð.

Athugasemd

49 erindi.

Efnisorð
4.26 (55r-55v)
Herra minn Jesú hægur í lund
Titill í handriti

Enn framar stendur svo.

Upphaf

Herra minn Jesú hagur í lund / þú heyr nú það ...

Niðurlag

... og haf hjá mér þinn hvíldar stað.

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
4.27 (55v-56v)
Óð skal hefja
Titill í handriti

Eitt kvæði sama innihalds.

Upphaf

Óð skal hefja / og ekki tefja ...

Niðurlag

... að mæla fram hróðrar vess.

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
4.28 (50r-57r)
Harm hefur mér í hjartans leynum
Titill í handriti

Kvæði.

Upphaf

Eitt sinn réð eg að þenkja um það / nær þeigjandi var eg í nokkrum stað ...

Viðlag

Harm hefur mér í hjartans leynum ...

Niðurlag

... mig langar eftir lund einum þar liljan grör.

Athugasemd

18 erindi auk viðlags.

Efnisorð
4.29 (57r-58r)
Það man lengst sem lærir fyrst
Titill í handriti

Um baráttu holds og anda, í einu kristnum manni hér á jörðu.

Upphaf

Mín ástundan mest sú er / meðan eg lifi í heimi og ...

Viðlag

Það man lengst sem lærir fyrst ...

Niðurlag

... þá mun um síðir náttúran þýðast námið.

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
5 (58r-61r)
Smákvæði
Efnisorð
5.1 (58r-58v)
Hug minn eg hef til þín
Titill í handriti

Nú eftirfylgja nokkur smákvæði. I. kvæði.

Upphaf

Hug minn eg hef til þín / heilagi drottinn minn ...

Niðurlag

... minn Guð það veiti oss.

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
5.2 (58v)
Holl er þeim hvor nátt
Titill í handriti

II. kvæði.

Upphaf

Traust bænin til sanns / trú eg speki hug manns ...

Viðlag

Holl er þeim hvor nátt ...

Niðurlag

... og sef eg vel þó.

Athugasemd

6 erindi auk viðlags.

Efnisorð
5.3 (58v-59r)
Eg var mig á útlöndum lengi
Titill í handriti

III. kvæði.

Upphaf

Eg var mig á útlöndum lengi / mér gaf ekki byrinn á braut ...

Niðurlag

... það hlaut eg af henni.

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
5.4 (59r-59v)
Drottins elska og dygðin há
Titill í handriti

IV. kvæði.

Upphaf

Áður en Guð fyrir almátt sinn / efndi heimsins grundvöllinn ...

Viðlag

Drottins elska og dygðin há ...

Niðurlag

... stöðugur þá hann stóð mér hjá, er á lá.

Athugasemd

16 erindi auk viðlags.

Efnisorð
5.5 (59v-60r)
Andlegt kvæði af elskunnar dygðum
Titill í handriti

V. kvæði.

Upphaf

Andlegt kvæði af elskunnar dygðum / eitt hef eg mér í þánka fest ...

Niðurlag

... og stundar með æru verknað sinn.

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
5.6 (60r-60r)
Af hjarta gjarnan hugur minn er
Titill í handriti

VI. kvæði.

Upphaf

Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú ...

Niðurlag

... í höndum þínum halt mér nú.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
5.7 (60v-61r)
Börnum mínum skal búin hér snart
Titill í handriti

VII. kvæði.

Upphaf

Börnum mínum skal búin og snart / bragur af hyggju minni ...

Niðurlag

... þar skal endi á vessi.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
6 (61r-69v)
Söngvísur morgna og kvöld
Efnisorð
6.1 (61r-58v)
Minn Guð um þessa morgunstund
Titill í handriti

Söngvísur á morgna og kvöld. Morgunpsálmur. Tón: Á þig alleina Jesú krist etc.

Upphaf

Minn Guð um þessa morgunstund / mjúklega vil eg þig lofa ...

Lagboði

Á þig alleina Jesú krist

Niðurlag

... amen, amen sé ætíð það.

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
6.2 (62r-62v)
Guð gef þú oss góðan dag
Titill í handriti

Annar morgunpsálmur.

Upphaf

Guð gef þú oss góðan dag / gangi oss allt í hag ...

Niðurlag

... frelsandi raunum úr.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
6.3 (62v-63r)
Sætt lof Guði syng fegin
Titill í handriti

Kvöldpsálmur.

Upphaf

Sætt lof Guði syng fegin / sál mín með rósamt geð ...

Niðurlag

... líknin þín lofsamleg.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
6.4 (63r-64r)
Framorðið er og meir en mál
Titill í handriti

Annar kvöldpsálmur.

Upphaf

Framorðið er og meir en mál / að minnast á Guð þinn kristin sál ...

Niðurlag

... lát mig til skammar verða ei.

Athugasemd

22 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
6.5 (64r-64r)
Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
Titill í handriti

Einn fagur psálmur úr þýsku snúin.

Upphaf

Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín / mig forlát á jörðu hér eigi ...

Niðurlag

... er eg skal deyja hér frá.

Athugasemd

5 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
6.6 (64r-64v)
Tel eg það hvors manns tign og bestan sóma
Titill í handriti

Eitt fallegt kvæði.

Upphaf

Tel eg það hvors manns tign og bestan sóma / náðugum Guði að ná til sanns ...

Niðurlag

... og una sér við hans dóma.

Athugasemd

8 erindi.

Efnisorð
6.7 (64v-64v)
Nær heimurinn leikur í hendi manans
Titill í handriti

Söngvísa fögur.

Upphaf

Nær heimurinn leikur í hendi manns / hætt er að skeika megi ...

Niðurlag

... ráð vort sem best að vanda.

Athugasemd

3 erindi.

Efnisorð
6.8 (64v-65r)
Góðan lofa eg Guð minn hinn þýða
Titill í handriti

Önnur söngvísa.

Upphaf

Á kulnuðu kvæða skari / kveiki eg þó lítt fari ...

Viðlag

Góðan lofa eg Guð minn hinn þýða ...

Niðurlag

... og ljúfu hans nafni lofgjörð að smíða.

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

Efnisorð
6.9 (64r-66r)
Mýkja vildi eg mærðar grein
Titill í handriti

Enn eitt kvæði.

Upphaf

Mýkja vildi eg mærðargrein / mínum Guði til handa ...

Niðurlag

... þú viltu mér ekki farga.

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
6.10 (66r-66v)
Um daga og dimmar nætur
Titill í handriti

Framar stendur so.

Upphaf

Mér eitt kvæði af munni að leiða / mun eg fús ef börnin beiða ...

Viðlag

Um daga og dimmar nætur ...

Niðurlag

... þá er ei þörf að kvíða.

Athugasemd

9 erindi auk viðlags.

Efnisorð
6.11 (66v-67r)
Bænin góð er best eitt það
Titill í handriti

Bænar reglur.

Upphaf

Kem eg enn upp með kvæði nýtt / kveða skal það fyrir ungdóminn ...

Viðlag

Bænin góð er best eitt það ...

Niðurlag

... girnumst rétt að biðja.

Athugasemd

15 erindi auk viðlags.

Efnisorð
6.12 (67r-68r)
Herra Kristi mín heilsa er rýr
Titill í handriti

Harmakvæði í krossi og mótgangi.

Upphaf

Herra Kristi mín heilsa er rýr / hamingjan við mér baki snýr ...

Niðurlag

... sem líkamans veikin stríðir á.

Athugasemd

12 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
6.13 (68r-68v)
Syng mín sál með glaðværð góðri
Titill í handriti

Önnur söngvísa sama slags.

Upphaf

Syng mín sál með glaðværð góðri / gleym stúru og lund hljóðri ...

Niðurlag

... miskunn eg annars hvergi finn.

Athugasemd

8 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
6.14 (68v-69r)
Ó, hjartans minn huggarinn
Titill í handriti

Enn ein harmavísa. Tón: Aví, aví, mig auman mann etc.

Upphaf

Ó, hjartans minn huggarinn / þú hjálpa mér ...

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Niðurlag

... þyrm oss bæði þar og, þar og hér.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
6.15 (69r-68r)
Ó, hó, minn Kristi kær
Titill í handriti

Einn góður psálmur. Tón: Á krist, allkæran Guð etc.

Upphaf

Ó, hó, minn Kristi kær / kom þú og vert mér nær ...

Lagboði

Á krist, allkæran Guð

Niðurlag

... þú vilt mig ei yfirgefa.

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
7 (70r-87v)
Huggunarkvæði
7.1 (70r-71r)
Manninum er hér mjög so varið
Titill í handriti

Nú koma Huggunkvæði. Kveðin fyrir góða vini og flest í kvennlegginn. I. kvæði.

Upphaf

Manninum er og mjög so varið / mun það sjaldan hann hugsi ei parið ...

Niðurlag

... mun eg so enda hið fyrsta krydd.

Athugasemd

34 erindi.

7.2 (71r-71v)
Aldinið annað eg upp mun leita
Titill í handriti

Annað parturinn.

Upphaf

Aldinið annað eg upp mun leita / í þessu einu það fólgið má heita ...

Niðurlag

... sem faðma að sér ráðin góð.

Athugasemd

14 erindi.

7.3 (71v-72r)
Manninum er hér mjög so varið
Titill í handriti

II. huggunarkvæði. Með lag sem hjónasinna.

Upphaf

Herra Guð himinins og jarðar / heita gjöri eg á þið ...

Lagboði

Hjónasinna.

Niðurlag

... öllum þegar eg dey.

Athugasemd

13 erindi.

7.4 (72r-73v)
Blessan Guðs og blíða hans
Titill í handriti

III. huggunarkvæði.

Upphaf

Blessan Guðs og blíða hans einninn líka / boðast þér hin verðuga heiðurs píka ...

Niðurlag

... og brjóta máls fegurð alla.

Athugasemd

21 erindi.

7.5 (73v-74r)
ÉE vil so mitt ávarp byrja
Titill í handriti

IV. huggunarkvæði. Með lag sem hjónasinna

Upphaf

Eg vil so mitt ávarp byrja / til yðar mín góð jómfrú ...

Lagboði

Hjónasinna.

Niðurlag

... biðlundargóð hin blíða etc.

Athugasemd

18 erindi.

7.6 (74r-75r)
Holl í hagkvæman tíma
Titill í handriti

V. huggunarkvæði. Lag sem við Ellikvæði gamla.

Upphaf

Holl í hagkvæman tíma / heilsan mín sé yðar send ...

Lagboði

Ellikvæði gamla.

Niðurlag

... í friði Guðs líf hin fróma.

Athugasemd

13 erindi.

7.7 (75r-75v)
Bessi guð þig kvendið kært
Titill í handriti

VI. huggunarkvæði.

Upphaf

Blessi Guð þig kvendið kært / og kvitti af hugarins pín ...

Niðurlag

... og sjái minn Guð til þín.

Athugasemd

10 erindi.

7.8 (75v-76v)
Sértu kvödd með sæmd og virt
Titill í handriti

VII. huggunarkvæði.

Upphaf

Sértu kvödd með sæmd og virt / seljan ofnis láða ...

Niðurlag

... auðnan fylgi aldurs stundum þínum.

Athugasemd

18 erindi.

7.9 (76v-77r)
Guðs náð og blessan greiðist góð
Titill í handriti

VIII. huggunarkvæði. Tón: Gæskur ríkasti græðari minn etc.

Upphaf

Guðs náð og blessan greiðist góð / gifturík yfir þér meyjan rjóð ...

Lagboði

Gæskur ríkasti græðari minn

Niðurlag

... og heilagur í hug þér byggi.

Athugasemd

10 erindi.

7.10 (77v-78v)
Helst er mér nú af hjarta leið
Titill í handriti

IX. huggunarkvæði. Þegar bólan gekk.

Upphaf

Helst er mér nú af hjarta leið / hörmung náunga minna ...

Niðurlag

... Kristur þess öllum unni.

Athugasemd

18 erindi.

7.11 (78v-79r)
Heilbrigðum manni hvörjum ber
Titill í handriti

X. huggunarkvæði.

Upphaf

Heilbrigðum manni hvörjum ber / að harma á með sem líða ...

Niðurlag

... enn gálausir forsmán líða.

Athugasemd

18 erindi.

7.12 (79v-80r)
Mælt er fyrr enn Guð gleður
Titill í handriti

XI. huggunarkvæði. Tón: sem Á Krist allkæran Guð etc.

Upphaf

Mælt er fyrr enn Guð gleður / grætur hann raunum meður ...

Lagboði

Á Krist allkæran Guð

Niðurlag

... og hér með fögnuði fyllir.

Athugasemd

14 erindi.

7.13 (80r-81r)
Þér vil eg kurteist kvendi
Titill í handriti

XII. huggunarkvæði.

Upphaf

Þér vil eg kurteist kvendi / kærlega heilsan mína ...

Niðurlag

... bróðurleg ráðin lagði eg yður þar inni.

Athugasemd

15 erindi.

7.14 (81r-82r)
Hér hef eg lítin harma grát
Titill í handriti

XIII. huggunarkvæði. Tón: sem við Hugbót.

Upphaf

Hér hef eg lítinn harma grá / mér hugað í ljós að færa ...

Lagboði

Hugbót.

Niðurlag

... fyrir miskunar huggun blíða.

Athugasemd

16 erindi.

7.15 (82r-82v)
Syrg ei mín sæta, syrg ei þú
Titill í handriti

XIV. huggunarkvæði.

Upphaf

Syrg ei mín sæta, syrg ei þú / bið eg Guð þér bæta ...

Niðurlag

... mín hjartans frú.

Athugasemd

13 erindi.

7.16 (82v-83r)
Jesús sonur hins góða Guðs
Titill í handriti

XV. huggunarkvæði.

Upphaf

Jesús sonur hins góða Guðs / gleðji þið mær hin bjarta ...

Niðurlag

... að gott eg á nokkuð vinni.

Athugasemd

4 erindi.

7.17 (83r-83v)
Nálægð ferð er nú fyrir hendi
Titill í handriti

Ein söng vísa þá maður ferðast.

Upphaf

Nálægð ferð er nú fyrir hendi / náðugi Guð þið kalla eg á ...

Niðurlag

... allir þeir sem þurfa þín.

Athugasemd

17 erindi.

7.18 (83v-84r)
Hvör sá kristinn karl eða víf
Titill í handriti

Eitt kvæði af sjö dygðum guðlegs lífernis.

Upphaf

Hvör sá kristinn karl eða víf / sem komast vill inn í eilíft líf ...

Niðurlag

... oss þar gefi hann eilifan frið og ærukrans.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
7.19 (84r-84v)
Sigursælan sérhvorn þann má prísa
Titill í handriti

Eitt kvæði að menn sálist uppá Guðs fyrirheit.

Upphaf

Orðið guðs er andi og líf / í andláti styrkir það menn og víf...

Viðlag

Sigursælan sérhvorn þann má prísa ...

Niðurlag

... á dómi Guðs hann dýrðlegur mun upprísa.

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
7.20 (84v-85r)
Mál er að linni
Titill í handriti

Kvæði um heimstöðuna.

Upphaf

Kominn er heimur að kvöldi víst / kristnin við það dyljist síst ...

Viðlag

Mál er að linni ...

Niðurlag

... mál er að linni.

Athugasemd

14 erindi auk viðlags.

Efnisorð
7.21 (85r-85v)
Heyr þú oss himnum á
Titill í handriti

Ein fögur söngvísa. Má syngja við tvísöng.

Upphaf

Heyr þú oss himnum á / herra vor faðir börn þín smá ...

Niðurlag

... amen, amen, það eflaust sker.

Athugasemd

10 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

Efnisorð
7.22 (85v-86r)
Vel þér ráðin vinsamleg
Titill í handriti

Vísa að nafni Trúráð.

Upphaf

Vel þér ráðin vinsamleg / vin minn góður vakta þig ...

Niðurlag

... voða net er í kringum mig.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
7.23 (86r-87r)
Hýr gleður hug minn
Titill í handriti

Ein vísa, nefnd Drykkjuspil.

Upphaf

Gleður mig oft sá góði bjór / Guði sé þökk og lof ...

Niðurlag

... og hýr gleður hug minn.

Notaskrá

Hluti þessa kvæðis er birt í: Sigurjón Einarsson: Séra Ólafur á Söndum, bls. 109.

Athugasemd

15 erindi auk viðlags.

7.24 (87r-87v)
Kom þú minn herra Kristi
Titill í handriti

Ein söngvísa. Tón: Hugraun mitt hjarta stangar.

Upphaf

Kom þú minn herra Kristi / kom nú og blessa mig ...

Lagboði

Hugraun mitt hjarta stangar.

Niðurlag

... so læt eg kvæðið standa.

Baktitill

Endir þess fyrra parts af þessari kvæðabók.

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
8 (87v-112r)
Kvæði kveðin fyrir ýmsa góða vini og um ýmsa hluti
8.1 (87v-88r)
Adam fyrst því valda vann
Titill í handriti

Nú byrjast kvæði kveðin fyrir ýmsa góða vini og um ýmsa hluti. Fyrsta kvæði.

Upphaf

Adam fyrst því valda vann / að mjög þægir nú margt að ...

Niðurlag

... mun eg so enda hið fyrsta krydd.

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
8.2 (88r-89v)
Þökk skulum drottni þýða tjá
Titill í handriti

Kvæði um góðan vetur.

Upphaf

Þökk skulum drottni þýða tjá / þér er vor skilda hin rétta ...

Niðurlag

... á lærdóms mentir fínar.

Athugasemd

21 erindi.

8.3 (89v-90v)
Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
Titill í handriti

Einn sumar boði.

Upphaf

Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla / sem Krists upprisan kennist á ...

Niðurlag

... sýni oss blíðu alla.

Athugasemd

23 erindi.

8.4 (90v-91v)
Herra voldugur hæsti Guð
Titill í handriti

Kvæði af almennilegum sólargangi.

Upphaf

Herra voldugur hæsti Guð / hagleiks keldan djúpa ...

Niðurlag

... ef rétt skal nafnið tjá.

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
8.5 (91v-92r)
Fyrnist Ísland fríða
Titill í handriti

Kvæði um hrörnan Íslands.

Upphaf

Nokkuð einslega nú vilja mér / nálægar stundir líða ...

Viðlag

Fyrnist Ísland fríða ...

Niðurlag

... far vel Ísland fríða.

Athugasemd

11 erindi auk viðlags.

8.6 (92r-93r)
Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
Titill í handriti

Ævisaga þess sem bókina hefur diktað.

Upphaf

Mjög hneigist þar til mannslundin hrein / að minnast á drottinn með skáldskapargrein ...

Niðurlag

... þung mæða hugarins þar sneyðir hjá.

Athugasemd

17 erindi.

Línur fyrir nótur, en engar nótur.

8.7 (93r-93v)
Í heimi þessum sé hegðun þín
Titill í handriti

Nokkur erindi

Upphaf

Í heimi þessum sé hegðun þín / so hæstum Drottni lýki ...

Niðurlag

... erfðu himna ríki.

Athugasemd

10 erindi.

8.8 (93v-94v)
Jesú Sýraks læt eg í ljósi
Titill í handriti

Góðar óskir yfir konu sinni og börnum eða einn lukkuboði.

Upphaf

Jesú Sýraks læt eg í ljósi / lærdómsgrein í kvæði einu ...

Niðurlag

... hér so vendi kvæði á enda.

Athugasemd

40 erindi.

8.9 (95r-95v)
Hin góða elli að garði fer
Titill í handriti

Elli kvæði þess sem bókina hefur diktað.

Upphaf

Fræðaspil eg finna vil / fólkið má vel hlýða til ...

Viðlag

Hin góða elli að garði fer ...

Niðurlag

... so vel mun ævin gá.

Athugasemd

13 erindi auk viðlags.

Efnisorð
8.10 (95v-96v)
Roskinna manna er siður og sinni
Titill í handriti

Annað Elli kvæði. Lag sem við Lilju.

Upphaf

Roskinna manna siður og sinni / sem og ellin tekur að hrella ...

Lagboði

Lilju lag

Niðurlag

... friðarins anda lofgjörð vandist.

Athugasemd

34 erindi.

Efnisorð
8.11 (96v-97v)
Eg hefi tryggð við traustan Guð minn bundið
Titill í handriti

Eitt húsmóður kvæði, sem lúin er af langvarandi mæðu og bústarfi.

Upphaf

Skaða mun ei þó skemti eg mér / og skýri frá því sem drottinn lér ...

Viðlag

Eg hefi tryggð við traustan Guð minn bundið ...

Niðurlag

... úr minnisbygð skal mér því aldrei hrundið.

Athugasemd

31 erindi auk viðlags.

Efnisorð
8.12 (97v-98v)
Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína
Titill í handriti

Annað húsmóður kvæði.

Upphaf

Gott er að eiga þig Guð minn að / gjörist mér skylt að prísa það ...

Viðlag

Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína ...

Niðurlag

... þung eru mein að missa vinsemd þína.

Athugasemd

19 erindi auk viðlags.

Efnisorð
8.13 (98v-99r)
Hugsun þungri úr hjartans byggð
Titill í handriti

Ekkju kvæði.

Upphaf

Hugsun þungri úr hjartans bygð / hrinda skal allar stundir ...

Niðurlag

... hátt lof sé þér án enda.

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
8.14 (99r)
Listir mig með lifandi raust
Titill í handriti

Eitt meyjar korn.

Upphaf

Sómir það best mannvit og mennt / og mál með röddu þýðri ...

Viðlag

Listir mig með lifandi raust ...

Niðurlag

... heiður þinn aldrei linni.

Athugasemd

12 erindi auk viðlags.

Efnisorð
8.15 (99v-100r)
Sjálf ritningin sælan prísar soddan mann
Titill í handriti

Einn kvenn spegill.

Upphaf

Sjálf ritningin sælan prísar sodan mann / sem dygðuga þiggur dugandis kvinnu af drottni hann ...

Niðurlag

... engri vilda eg of nærri með orðum gá.

Athugasemd

18 erindi.

Vísa: Kem og móti seima ... (bl. 100r).

Efnisorð
8.16 (100r-100v)
Kvæði vil eg með kærleg skil
Titill í handriti

Kvæði sent dóttur nafni sínu.

Upphaf

Kvæði vil eg með kærleg skil / kveða fyrir þér ágætt sprundið rjóða ...

Niðurlag

... þú ber drósin dóttur nafn mitt góða.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
8.17 (100v-101v)
Séð fæ eg þig sjaldan
Titill í handriti

Annað kvæði eins.

Upphaf

Líð mín dóttir ljúf mannleg / þó lítt megi ræðan falla ...

Viðlag

Séð fæ eg þig sjaldan ...

Niðurlag

... í hönd með þér að halda héðan til sín.

Athugasemd

20 erindi auk viðlags.

Efnisorð
8.18 (101v-102r)
Með því eg skyldumst að mæla og hugsa
Titill í handriti

Barnagælur, að dilla með börnum.

Upphaf

Með því eg skyldumst / að mæla og hugsa ...

Niðurlag

... skírðum þeim öllum skaparans fuglum.

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
8.19 (102v-103r)
Eitt sinn með öðrum kristnum
Titill í handriti

Af einni jómfrú sem pínd var vegna kristilegrar trúar. Tón: Einn herra eg best ætti / er mínar etc.

Upphaf

Eitt sinn með öðrum kristnum / ein var guðhrædd jómfrú ...

Lagboði

Einn herra eg best ætti / er mínar

Niðurlag

... so endast kvæðið vífs.

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
8.20 (103r-104v)
Karlmenn og kvinnur öldruð og ung
Titill í handriti

Af tveimur systrum utanlands skéð Anno 1617. Tón: Allt mitt ráð til Guðs eg set etc.

Upphaf

Karlmenn og kvinnur öldruð og ung / áhlýðið þessi tíðindi þung ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Niðurlag

... amen það ætíð standi.

Athugasemd

20 erindi.

8.21 (104r-104v)
Í Austurríki eitt furðu frítt
Titill í handriti

Af sveininum í Austurríki.

Upphaf

Í Austurríki eitt furðu frítt / finnst slot að eg greini ...

Niðurlag

... það sömdu í Austurríki.

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
8.22 (104v-105r)
Kærustu hlýðið kristnir á
Titill í handriti

Af tveimur börnum.

Upphaf

Kærustu hlýðið kristnir á / klökkni í hjarta hvor sem má ...

Niðurlag

... skenkja þér á dómsdegi.

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
8.23 (105v-106r)
Ástsamir kristnir álítið
Titill í handriti

Enn af einu barni.

Upphaf

Ástsamir kristnir álítið / atburð nokkrun sem ný hefur skeð ...

Niðurlag

... gef oss á síðasta tíma.

Athugasemd

19 erindi.

Efnisorð
8.24 (106r-107r)
Mjög skyldugt það mönnum er
Titill í handriti

Lofkvæði eins bónda eftir fengna frelsan af Guði úr hrakreisu, eitt sinn þá hann ferðaðist.

Upphaf

Mjög skyldugt það mönnum er / að meta og virða í brjósti sér ...

Niðurlag

... so heiðrandi sonur og andi, sjá til mín. Amen amen.

Athugasemd

23 erindi.

Efnisorð
8.25 (107r-110v)
Kveðju mína og kær kærleiksband
Titill í handriti

Drápa um spánska.

Upphaf

Kveðju mína og kærleiksband / í kvæði vil eg hér bjóða ...

Niðurlag

... og hátt lof hljómi.

Athugasemd

77 erindi.

Efnisorð
8.26 (111r-121v)
Eg bífel þetta bæklingskver
Titill í handriti

Til lesarans.

Upphaf

Eg bífel þetta bæklingskver / blíðum náunga minna ...

Niðurlag

... strax og þagna að sinni.

Baktitill

Endir kvæðabókarinnar.

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
9 (113r-116r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur bókarinnar.

Upphaf

A. Adam fyrst því valda til vann- ...

Niðurlag

... Æ. Ætíð lofi þig öndin mín.

10 (117r)
Skrifarinn til eiganda bókarinnar
Titill í handriti

Skrifarinn til eiganda bókarinnar.

Vensl

Mörg eftirrit eru til af Kvæðabók Ólafs Jónssonar að Söndum, en elsta handritið er talið vera NKS 139b 4to.

Upphaf

Gaf margar gramar töfra / gáfur séra Ólafi ...

Niðurlag

... dvína so bækur mínar.

Notaskrá
Skrifaraklausa

Anno 1727. Hallg. J. S. Thorl. (bl. 117r).

Athugasemd

Katalog Kålunds , bls. 293, kemur fram að eigandi handritsins hafi verið eiginkona Hallgríms og kvæðið er til hennar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 117 + i blað (196 mm x 151 mm). Auð blöð 116v, 117v.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-221.
  • Engin blaðsíðumerking er frá bl. 113r-115v.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 158 mm x 119 mm.
  • Leturflötur afmarkður með strikum (sbr. bl. 2r).
  • Línufjöldi er 26-34.
  • Griporð.

Ástand

Skrifarar og skrift

Hallgrímur Jónsson Thorlacius, kansellískrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum.

Skreytingar

Rammi teiknaður utan um titilsíðu (bl. 1r).

Letur sem er skreytt: á titilsíðu (bl. 1r), í kafla fyrirsögnum (bl. 13r, 19v, 32v, 58r, 61r, 70r, 113r, 117r), við lok bókarinnar (bl. 112r).

Fyrirsagnir kvæði/sálma eru skrautskrifaðar (sbr. bl. 2r).

Í lok hvers kvæðis er smá skreyting (sbr. bl. 4v).

Bókahnútur (bl. 69v).

Nótur
Línur fyrir nótur, en engar nótur (bl. 31r-31v, 32v, 39v, 41v-42r, 49r, 63r, 64r, 67r-67v, 68r, 85r, 92r-92v).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á fremra spjaldi er gamalt safnmark og stimpill sem á stendur: Bibliotheca Regia Hafniensis.
  • Á bl. 1r er stimpill sem á stendur: Det Store Kongelige Bibliothek.
  • Pennaprufur (bl. 1v).

Band

Upprunalegt band (202 mm x 154 mm x 20 mm).

Skinnband, spjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni. Blindþrykktur kjölur með gyllingu, Bræðabök. Saurblöð tilheyra bandi.

Handritið er í ljósgrárri öskju (álímt efni) (224 mm x 177 mm x 32 mm).

Límmiði á kili með safnmerki.

Fremri flötur bands er rispaður og kápan snjáð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Berunesi, Íslandi, árið 1727, skv. titilsíðu og bl. 117r.

Ferill

Skv. Katalog Kålunds, bls. 293, kemur fram að handritið hafi komið frá C. Gosch til Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn árið 1888.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum, 27. nóvember 2023 ; bætti við skráningu 26. janúar 2024.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 293.

Viðgerðarsaga
Gert var við handritið í mars 1972 og seinast í maí til ágúst 1995. Ekkert var hreyft við bandi, en handritið er í nýju hylki. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ein falleg kvæðabók
    1. Sjálfur Guð drottinn sannleikans
    2. Margur unir í myrkri sér
    3. Ó, Eg manneskjan auma
    4. Þó erindin vísna versa
    5. Enn vil eg einu sinni
    6. Eg skal hér byrja mín skriftamál
    7. Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
  2. Vísur og kveðlingar
    1. Hress upp þinn hug
    2. Alleina til Guðs set eg trausta trú
    3. Hljóttu Guðs náð hvorn og einn
    4. Sú aðalrót allra dygða
  3. Nokkur kvæði af bíblíuritningu
    1. Mér tekur að þykja tíminn langur úr máta
    2. Af Jóseph unga Jakobs syninum fríða
    3. Andleg skáldin iðka mest
    4. Sá er hjálpari sér hvors manns
    5. Önd mín sé öllu angri svipt
    6. Yfir herrum tveim enginn man
    7. Hugsun kalda
    8. Guðs lýð er gjarnt hér að reyna
    9. Herra minn Guð helgasti
    10. Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
  4. Vísur og kveðlingar af kristum
    1. Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
    2. Kristur minn Jesús komi til þín
    3. Ó, Jesú minn, eg finn
    4. Ætíð lofi þig öndin mín
    5. Það er míns hjarta þýðust vild
    6. Jesú barnið blíða
    7. Ó, Jesú elsku hreinn
    8. Þegar minn dauði og dómurinn þinn
    9. Tefja mun eg af tímann vetrarhríða
    10. Sterkur himnanna stýrir
    11. Eg hef upp til þín mitt góðfúst geð
    12. Heyr mig mín sál og hraust þú vert
    13. Eitt blóm er mjög mætt
    14. Evangelium er dýrmætt
    15. Gjörist mín hyggjan glóð og þýð
    16. Guðs míns dýra
    17. Umburðarlyndið birti eg best
    18. Faðir vor Guð og frelsari kær
    19. Heyr þú sem huginn upplýsir
    20. Þig bið eg þrátt
    21. Engin megnar sér til sanns
    22. Hvor sem vill elska herrann Krist
    23. Mikils ætti eg aumur að akta
    24. Nær framliðnum fylgir þú
    25. Manns náttúran og meðfædd art
    26. Herra minn Jesú hægur í lund
    27. Óð skal hefja
    28. Harm hefur mér í hjartans leynum
    29. Það man lengst sem lærir fyrst
  5. Smákvæði
    1. Hug minn eg hef til þín
    2. Holl er þeim hvor nátt
    3. Eg var mig á útlöndum lengi
    4. Drottins elska og dygðin há
    5. Andlegt kvæði af elskunnar dygðum
    6. Af hjarta gjarnan hugur minn er
    7. Börnum mínum skal búin hér snart
  6. Söngvísur morgna og kvöld
    1. Minn Guð um þessa morgunstund
    2. Guð gef þú oss góðan dag
    3. Sætt lof Guði syng fegin
    4. Framorðið er og meir en mál
    5. Minn Guð, minn Guð, mundu nú til mín
    6. Tel eg það hvors manns tign og bestan sóma
    7. Nær heimurinn leikur í hendi manans
    8. Góðan lofa eg Guð minn hinn þýða
    9. Mýkja vildi eg mærðar grein
    10. Um daga og dimmar nætur
    11. Bænin góð er best eitt það
    12. Herra Kristi mín heilsa er rýr
    13. Syng mín sál með glaðværð góðri
    14. Ó, hjartans minn huggarinn
    15. Ó, hó, minn Kristi kær
  7. Huggunarkvæði
    1. Manninum er hér mjög so varið
    2. Aldinið annað eg upp mun leita
    3. Manninum er hér mjög so varið
    4. Blessan Guðs og blíða hans
    5. ÉE vil so mitt ávarp byrja
    6. Holl í hagkvæman tíma
    7. Bessi guð þig kvendið kært
    8. Sértu kvödd með sæmd og virt
    9. Guðs náð og blessan greiðist góð
    10. Helst er mér nú af hjarta leið
    11. Heilbrigðum manni hvörjum ber
    12. Mælt er fyrr enn Guð gleður
    13. Þér vil eg kurteist kvendi
    14. Hér hef eg lítin harma grát
    15. Syrg ei mín sæta, syrg ei þú
    16. Jesús sonur hins góða Guðs
    17. Nálægð ferð er nú fyrir hendi
    18. Hvör sá kristinn karl eða víf
    19. Sigursælan sérhvorn þann má prísa
    20. Mál er að linni
    21. Heyr þú oss himnum á
    22. Vel þér ráðin vinsamleg
    23. Hýr gleður hug minn
    24. Kom þú minn herra Kristi
  8. Kvæði kveðin fyrir ýmsa góða vini og um ýmsa hluti
    1. Adam fyrst því valda vann
    2. Þökk skulum drottni þýða tjá
    3. Blessaðan tíma börn Guðs mega það kalla
    4. Herra voldugur hæsti Guð
    5. Fyrnist Ísland fríða
    6. Mjög hneigist þar til mannslundin hrein
    7. Í heimi þessum sé hegðun þín
    8. Jesú Sýraks læt eg í ljósi
    9. Hin góða elli að garði fer
    10. Roskinna manna er siður og sinni
    11. Eg hefi tryggð við traustan Guð minn bundið
    12. Þá gæfugrein, Guð minn lát ei dvína
    13. Hugsun þungri úr hjartans byggð
    14. Listir mig með lifandi raust
    15. Sjálf ritningin sælan prísar soddan mann
    16. Kvæði vil eg með kærleg skil
    17. Séð fæ eg þig sjaldan
    18. Með því eg skyldumst að mæla og hugsa
    19. Eitt sinn með öðrum kristnum
    20. Karlmenn og kvinnur öldruð og ung
    21. Í Austurríki eitt furðu frítt
    22. Kærustu hlýðið kristnir á
    23. Ástsamir kristnir álítið
    24. Mjög skyldugt það mönnum er
    25. Kveðju mína og kær kærleiksband
    26. Eg bífel þetta bæklingskver
  9. Efnisyfirlit
  10. Skrifarinn til eiganda bókarinnar

Lýsigögn