Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1942 4to

Discursus oppositivus, 1640-1660

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-32v)
Discursus oppositivus
Titill í handriti

Discursus oppositivus. Seu Tractatus oppositus plebiscutum m Islandia concinnato anno 1564. Perito et sumano lectori amica salus cum benevolentia.

Upphaf

Manifestum est plaris ...

Niðurlag

... sat scio neminem confradirfurum. DiXi.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
2 (33r)
In Megapragmati Discursum
Titill í handriti

In Megapragmati Discursum polemicum Epigramma incultum.

Upphaf

Ludicirum fætens de ...

Niðurlag

... poplite membra trabet.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
3 (35r-44v)
Simplex deprecatio
Titill í handriti

Simplex deprecatio et humillima mei APOLOGIA utcunqve habet.

Upphaf

Ante omnia subjectorum ...

Niðurlag

... extrui pufarent.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
4 (47r-47v)
Mega dogmætis discusio
Titill í handriti

Mega dogmætis discussio dignissma

Upphaf

Exuditifissimo ...

Niðurlag

... deries ralea.

Skrifaraklausa

idus júní anno 1648. Guðmundur Andreæ. (Bl. 47v).

Tungumál textans
latína
Efnisorð
4.1 (47v)
Þrjú dróttkvæði
Titill í handriti

In megapragmatis discursu polemicum Epigramma incultum.

Upphaf

Kem mikill kvenna dómur, / kannað af manni ...

Niðurlag

... sjúkan hokra með búki.

Athugasemd

Þrjú erindi.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (48r-66v)
Discursus oppositivus
Titill í handriti

Discursus oppositivus. Eður gagnstæð yfirferð lögréttunnar dómtitils sem gengið hefur á Alþingi anno 1564.

Upphaf

Í orsöktum og ljúfum lesara sögð ...

Niðurlag

... nema honum.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (67r-67v)
Brot af latneskri bæn til konungs
Upphaf

Perpesut valuti ...

Niðurlag

... meptias finiat.

Athugasemd

Blaðið liggur á hlið.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
7 (68r-69v)
Excerpt af ...
Athugasemd

Athugasemdir um stóra dóminn og Guðmund Andrésson persónulega.

Tungumál textans
danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 72 blöð (205 mm x 162 mm). Auð blöð: 33v-34v, 45r-46v, 70r-72v.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-69, með blýanti, seinni tíma viðbót.

    Umbrot

    • Eindálka.
    • Leturflötur er 175-180 mm x 120-135 mm.
    • Línufjöldi 25-36.
    • Leturflötur afmarkur með broti í blaði og þurroddi.
    • Griporð, pennaflúr í kring (sbr. bl. 1r-32r).
    • Griporð á versósíðum (bl. 49r-64v)

    Ástand

    • Blettir víða, en hafa ekki áhrif á textaflöt.
    • Texti sést í gegn (sbr. bl. 58r).

    Skrifarar og skrift

    Skreytingar

    Ígildi bókahnúts (bl. 32v).

    Teiknuð hendi á spássíu (bl. 48v).

    Spássíugreinar og aðrar viðbætur

    • Á fremra spjaldi er gamalt safnmark. Þar stendur einnig: Bl. 41-42 skal indsættes mellem bl. 39 og 40.
    • Á fremra saurblaði 1v er gamalt safnmark.
    • Spássíugreinar/merkingar víða (bæði með hendi skrifarans og seinni tíma viðbætur).
    • Bl. 47 er innskotsblað, sennilega sett inn af Runólfi Jónssyni.

    Band

    Upprunalegt band (210 mm x 169 mm x 18 mm).

    Bókaspjöld klædd marmapappír með leður á kili og hornum. Kjölur þrykktur með gyllingu. Saurblöð tilheyra kápu.

    Handritið er í ljósgrárri öskju (álímt efni) (232 mm x 185 mm x 28 mm).

    Límmiði á kili með safnmerki.

    Uppruni og ferill

    Uppruni

    Handritið er tímasett um 1650, en bl. 68r-69v eru frá 18. öld skv. Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifte, nr. 856.

    Aðföng

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

    Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.

    Aðrar upplýsingar

    Skráningarferill

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 16. nóvember 2023 ; yfirfarið 25. janúar 2024.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 277.

    Viðgerðarsaga
    Gert var við handritið í mars til maí 1972 og seinast í maí til ágúst 1995. Ekkert var hreyft við bandi, en handritið er í nýlegu hylki. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdu með.
    Myndir af handritinu

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Notaskrá

    Lýsigögn
    ×

    Lýsigögn