Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1851 c 4to

Forteignelse paa de fleste Bögger ...udi Tryck paa Islandske sprog ... ; Danmörk, 16. apríl 1751

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-9v)
Forteignelse paa de fleste Bögger ...udi Tryck paa Islandske sprog ...
Titill í handriti

Forteignelse paa de fleste Bögger som udi Island var at finde udi Tryck paa Islandske sprog, deels ny oplagde, deels ældgamle og værde at igien oplægger.

Upphaf

In Folio: ...

Niðurlag

... in alles 103. og vist nock enden fleere.

Skrifaraklausa

Hoc quæ occurrebant pro memoria in chartam con jecit Hafniæ de 16. Aprilis Anni 1751. Jo. Martini. (Bl. 9v).

Athugasemd

Skrifað í Kaupmannahöfn 16. apríl 1751.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 10 + i blað (249 mm x 191 mm). Bl. 10r-v autt.
Tölusetning blaða

Blaðmerking á neðri spássíu rektósíðna með blýanti 1-10.

    Kveraskipan

    3 kver:

    • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
    • Kver II: blöð 5-8, 2 tvinn.
    • Kver III: blöð 9-10, 1 tvinn.

    Umbrot

    • Eindálka.
    • Leturflötur er 215-223 mm x 137-143 mm.
    • Leturflötur eru afmarkaðir með rauðu striki og þurroddi, sjá. bl. 1r.
    • Línufjöldi er 10-26.
    • Griporð.

    Ástand

    • Rakablettir á saurblöðum.
    • Rifið af blöðum (hefur ekki áhrif á texta): neðra horn (bl. 5); neðan af blaði (bl. 7); ofan af blaði (bl. 10).

    Skrifarar og skrift

    Með hendi Jóns Marteinssonar, fljótaskrift.

    Skreytingar

    Bókahnútur bl. 9v.

    Skreyting umhverfis griporð, sjá t.d. bl. 5r.

    Spássíugreinar og aðrar viðbætur

    Band

    Aldur bands óþekkt (253 mm x 196 mm x 5 mm).

    Bókaspjöld úr pappa með grænu flæðimynstri. Kjölur úr brúnu leðri.

    Límmiði á fremra spjaldi með safnmarki.

    Handritið er í nýlegri öskju (260 mm x 200 mm x 13 mm). Límmiði framan á með merki Árnastofnunar og safnmarki.

    Fylgigögn

    Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: Håndskr. Afd. | Ny kgl. | Saml. | 1851 c, |

    Uppruni og ferill

    Uppruni

    Aðföng

    Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1986.

    Áður í konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn.

    Aðrar upplýsingar

    Skráningarferill

    MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum 16. október 2023 ; bætt við 18. janúar 2024.

    Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 247.

    Viðgerðarsaga
    Myndir af handritinu

    • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

    Notaskrá

    Lýsigögn
    ×

    Lýsigögn