Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 84

Antiphonarium

Athugasemdir
Þrettándinn (Epiphania) 6/1 og Octava Epiphaniae 13/1. Brot
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-1v)
Antiphonarium
1.1 (1r)
Antiphonarium
Upphaf

... Magi veniunt ab or, ...

Niðurlag

... optulerunt ei munera aurum thus et mirram ...

Athugasemd

Magi veniunt ab oriente, Interrogabat magus herodes, Magi veniunt ab oriente Jerusalem, Admoniti magi in somnis ab, Aqua abluit peccatum hodie apparens, Videntes stellam magi

1.2 (1v)
Antiphonarium
Upphaf

... in quo mihi complacui ...

Niðurlag

... et spiritu omnes purificamur. Magnus ...

Athugasemd

..., Caeli aperti sunt super eum, Hodie caeli aperti sunt, Quid est tibi mare quod, Fontes aquarum sanctificati sunt Christo, Descendit spiritus sanctus, Omnes nationes venient, Baptizatur Christus et sanctificatur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (296 mm x 218 mm).
Umbrot

Eindálka. 13 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 214 mm x 141 mm.

Ástand
Jaðrar skornir og illa farnir en leturflötur er nær óskertur og texti skýr. Slétt. Bl. 1r hefur snúið út. Nótnalínur og rauður litur er töluvert máður á því blaði.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir og svartar nótur.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Krot með tveimur höndum á bl. 1v. A.m.k. önnur höndin krotar á latínu. Lítil spássíuteikning á hægri spássíu á bl. 1v sem virðist vera af tvífættri fígúru með hatt.

Uppruni og ferill

Ferill
Úr handritum Finns Sigmundssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 13. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn