Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs fragm 82

View Images

Ólafs saga helga — Heimskringla; Iceland, 1258-1264.

Name
Snorri Sturluson 
Birth
1178 
Death
16 September 1241 
Occupation
Lögsögumaður 
Roles
Author 
More Details
Name
Örn Hrafnkelsson 
Birth
11 October 1967 
Occupation
Forstöðumaður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Note

Kringlublaðið er stakt skinnblað ritað um árið 1260. Blaðið er það eina sem hefur varðveist af handriti sem var nefnt Kringla og brann í Kaupmannahöfn árið 1728. Handritið hafði að geyma konungsögur sem eru þekktar undir heitinu Heimskringla. Höfundur þeirra var skáldið og stjórnmálamaðurinn Snorri Sturluson (1178-1241). Blaðið fannst í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi og hefur líklega verið þar frá síðari hluta 17. aldar. Karl Gústaf XVI Svíakonungur afhenti íslensku þjóðinni það til eignar í opinberri heimsókn árið 1975 og skyldi það varðveitt í Landsbókasafni. Textinn á blaðinu er úr Ólafs sögu helga.

Kringlublaðið [the Kringla leaf] is a vellum manuscript leaf, dated c. 1260, the only one to survive from a manuscript called Kringla that was destroyed in the 1728 great fire of Copenhagen. Kringla was well known as the best manuscript of the great set of historical sagas known as Heimskringla, written by the thirteenth-century writer and statesman Snorri Sturluson (1178-1241). The leaf was found in the Royal Library in Stockholm, and is likely to have been in Stockholm from the late seventeenth century. During his state visit in Iceland in 1975 King Carl Gustav XVI presented the manuscript leaf to the Icelandic people for preservation in the National Library. The text to be found on the leaf is from Óláfs saga helga [the saga of King Ólafur the Saint], the longest of Heimskringla's 16 sagas about the kings of Scandinavia.

Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-1v)
Ólafs saga helgaHeimskringla
Incipit

… ðu skipin þannig fram lagt sem til var skipað …

Explicit

“… að þeir skyldu gerast menn Knúts konungs og halda landi honum til handa ef hann kæmi í Noreg. Urðu …”

Note

Brot.

Keywords

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
1 blað (256-266 mm x 232-235 mm).
Layout

  • Tvídálka.
  • Leturflötur er 230 mm x 171 mm
  • Línufjöldi er 42.
  • Vísur í textanum eru merktar á spássíu með “v”.

Script

Ein hönd ; Skrifari óþekktur ; Textaskrift

Decoration

Litdregnir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Additions

Þrjár viðbætur frá 16. öld.

Binding

Óbundið.

History

Origin
Ísland 1258-1264.
Provenance

Karl XVI. Gustav Svíakonungur afhenti forseta Íslands, dr. Kristjáni Eldjárn, þann 10. júní 1975.

Acquisition

Afhent Landsbókasafni til varðveislu 10. júní 1975.

Additional

Record History

Örn Hrafnkelsson skráði fyrir myndatöku, 4. ágúst 2010.

Custodial History

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Heimskringla: Nóregs konunga sögur af Snorri Sturluson, STUAGNLed. Finnur Jónsson1893-1901; XXIII
Snorri SturlusonHeimskringla, ed. Bjarni Aðalbjarnarson1945; XXXVII
De bevarede Brudstykker af Skindbøgerne Kringla og Jófraskinna i fototypisk gengivelse, STUAGNLed. Finnur Jónsson1895; XXIV
Færeyinga saga, ed. Ólafur Halldórsson1987; 30: p. cclxviii, 142 s.
Guðrún Ása Grímsdóttir“Um sárafar í Íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar”, Sturlustefna, 1988; 32: p. 184-203
Haraldur Bernharðsson“Skrifandi bændur og íslensk málsaga. Vangaveltur um málþróun og málheimildir”, Gripla2002; 13: p. 175-197
Rune KyrkjebyHeimskringla I etter Jöfraskinna. Karakteristikk av tekstvitna samt tekstkritisk utgåve av Jens Nilssøns avskrift i AM 37 folio
Stefán Karlsson“Kringum Kringlu”, Árbók 1976 (Landsbókasafn Íslands), Nýr flokkur1977; 2: p. 5-25
Jon Gunnar JørgensenDet tapte håndskriftet Kringla, Acta Humaniora2000; LXXX
Jon Gunnar JørgensenThe lost vellum Kringla: Translated from the Norwegian by Sian Grønlieed. Jonna Louis-Jensen, ed. Michael Chesnutt
« »