Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs fragm 81

View Images

Brot úr frönsku skjali; Iceland, 1727

Name
Wolfgang Hesse 
Birth
07 August 1985 
Occupation
Skrásetjari 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
French

Contents

Brot úr frönsku skjali
Explicit

“... e juin L'an de grace mil sept cent vingt sep[t]”

Keywords

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
2 sneplar. Snepill 1: (93 mm x 153 mm). Snepill 2: (112 mm x 162 mm).
Condition
Úr bókbandi og bæði blöðin ólesandi öðrum megin. (1) er efst úr blaði, skorið til hægri og að neðan; (2) er neðst úr blaði, skorið til beggja hliða og að ofan. Sín hönd er á hvoru blaði, svo að óvíst er hvort þau eru úr sama handriti. Textinn er á frönsku, að því er virðist úr opinberum skjölum.

History

Origin
Ísland 1727.

Additional

Record History
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »