Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 72

Hómilía ; Ísland, 1300-1399

Athugasemd

Hómilía á latínu út af Eph. 6.

Tungumál textans
latína

Innihald

(1r-1v)
Hómilía
Athugasemd

Brot, upphaf og endi vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (415 mm x 275 mm).
Umbrot

  • tvídálka

Ástand
Skaddað á efri hornum og báðum jöðrum í miðju.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Skreytingar

Rauðar spássíugreinar.

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 14. öld.
Ferill

Úr eigu Guðrúnar Björnsdóttur bæjarfulltrúa.

Komið úr Landsskjalasafni 20/11 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir skráði fyrir myndatöku, 23. maí 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hómilía

Lýsigögn