Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 67

Lectionarium ; Ísland, 1300-1399

Athugasemd

Lectionarium.

Tungumál textans
latína

Innihald

(1r-1v)
Lectionarium
Athugasemd

Lectionarium (?). Að því er virðist úr Commune virginum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (280 mm x 190 mm).
Umbrot

  • tvídálka

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Marglitir upphafsstafir (grænir , rauðir, gulir) en upplitaðir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 14. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirskráði fyrir myndatöku, 23. maí 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í maí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lectionarium

Lýsigögn