Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 15

Morgun- og kvöldbænir ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Morgun- og kvöldbænir
Athugasemd

Fyrirsagnir: Blað 1: Kuelld Bæn aa fostu Dag, Morgun [Bæn aa Lavgar Dag], Kuelld Bæn aa Lavgar Dag, Ein M[orgun] Bæn aa… Blað 2: endir á bæn; síðan: Kuelld Bænan, Bænar a kue…

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (200 mm x 130 mm).
Ástand
Skorið neðan af báðum blöðum og af útjaðri síðara blaðs ca. 3 cm breið ræma. Skriftin víða máð og lítt læsileg.
Skreytingar

Fyrirsagnir með grænleitu bleki sem er víða mjög máð.

Upphafsstafir með grænleitu bleki sem er víða mjög máð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 17. öld.
Ferill

Blöðin eru úr bandi á bók; komin frá Birni M. Ólsen 30.8.1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn