Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs fragm 15

View Images

Morgun- og kvöldbænir; Iceland, 1650-1700

Name
Björn M. Ólsen 
Birth
14 July 1850 
Death
16 January 1919 
Occupation
Professor; Rector 
Roles
Correspondent; Owner; Donor; Scribe; Poet 
More Details
Name
Wolfgang Hesse 
Birth
07 August 1985 
Occupation
Skrásetjari 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

Morgun- og kvöldbænir
Note

Fyrirsagnir: Blað 1: Kuelld Bæn aa fostu Dag, Morgun [Bæn aa Lavgar Dag], Kuelld Bæn aa Lavgar Dag, Ein M[orgun] Bæn aa… Blað 2: endir á bæn; síðan: Kuelld Bænan, Bænar a kue…

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
2 blöð samföst (200 mm x 130 mm).
Condition
Skorið neðan af báðum blöðum og af útjaðri síðara blaðs ca. 3 cm breið ræma. Skriftin víða máð og lítt læsileg.
Decoration

Fyrirsagnir með grænleitu bleki sem er víða mjög máð.

Upphafsstafir með grænleitu bleki sem er víða mjög máð.

History

Origin
Ísland á ofanverðri 17. öld.
Provenance

Blöðin eru úr bandi á bók; komin frá Birni M. Ólsen 30.8.1904.

Additional

Record History
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 24. september 2014.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »