Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs fragm 13

View Images

Brot úr píningarsögu; Iceland, 1550-1600

Name
Stefán Jónsson 
Birth
24 September 1802 
Death
17 January 1890 
Occupation
Member of the Icelandic legislative assembly 
Roles
Owner; Donor; Correspondent; Scribe 
More Details
Name
Wolfgang Hesse 
Birth
07 August 1985 
Occupation
Skrásetjari 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

Brot úr píningarsögu
Incipit

… adist […] ad hann uæri eirn af son […] anna eptir þotta heidingianna

Explicit

“suo ad þier skulud uita ad finn aunga”

Note

Matt. 27 og Jóh. 18-19.

Brot úr píningarsögu (samsteypu úr guðspjöllum). Textinn ekki orðrétt samhljóða Guðbrandsbiblíu (frábrugðinn texta í Historia Pinunnar 1558).

Keywords

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
1 blað (115 mm x 130 mm).
Condition
Skorið neðan af lesmáli og örlítið af ytra jaðri, en fast að lesmáli að ofan og á innra jaðri. Fremri blaðsíða máð og víða torlesin.
Decoration

Leifar að rauðum upphafsstaf.

History

Origin
Ísland á ofanverðri 16. öld.
Provenance

Úr safni Stefáns alþingismanns Jónssonar á Steinsstöðum.

Additional

Record History
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »