Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 7

Jónsbók ; Ísland, 1450-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

…þeim öllum til a[frettar…

Niðurlag

en sa þridiung er tok…

Notaskrá

Jónsbók 1904, s. 185:1-192:8.

Athugasemd

Aukinn texti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Leifar af 2 blöðum samföst innst úr kveri (215 mm x 95 mm, blað 2; af blaði 1 aðeins 4 cm breið ræma eftir).
Ástand
Af lesmáli á blaði 1 aðeins varðveitt um 2 cm breið rönd; af blaði 2 er skorinn um það bil þriðjungur lesmáls.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn