Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs dipl 11

View Images

Sáttargerð; Iceland, 1523

Name
Hannes Eggertsson 
Occupation
Hirðstjóri 
Roles
Undetermined; Marginal 
More Details
Name
Ari Andrésson 
Death
1536 
Occupation
Farmer 
Roles
Unknown 
More Details
Name
Ögmundur Pálsson 
Birth
1475 
Occupation
Bishop 
Roles
Undetermined; Marginal; Official 
More Details
Name
Jón Þorkelsson 
Birth
16 April 1859 
Death
10 February 1924 
Occupation
Archivist 
Roles
Scribe; Donor; Poet; recipient 
More Details
Name
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Birth
25 March 1802 
Death
23 April 1894 
Occupation
Priest 
Roles
Owner; recipient; Author; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Wolfgang Hesse 
Birth
07 August 1985 
Occupation
Skrásetjari 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

Sáttargerð
Note

Sáttargerð Hannesar hirðstjóra Eggertssonar og Ara Andréssonar, gerð að forgöngu Ögmundar biskups á Öxarárþingi 1. júlí 1523. Frumrit.

Bibliography

Prentað í Diplomatarium Islandicum vol. IX p. 151-152 eftir frumbréfinu.

Keywords

Physical Description

Support

Skinn.

Script

Að sögn Jóns Þorkelssonar með eigin hendi Ögmundar biskups.

Seal

Innsigli (óvíst hve mörg) glötuð.

History

Origin
Ísland 1. júlí 1523.
Provenance

Komið úr dánarbúi sr. Friðriks Eggerz 12. júní 1902.

Additional

Record History
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »