Skráningarfærsla handrits

Lbs 5211 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-38v)
Rímur af Flóres og sonum hans
Efnisorð
2 (39r-100v)
Rímur af Maroni sterka
Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir eiginhandarriti skáldsins og hér og hvar lítið eitt lagaðar. J. Jónsson. (100v)

Athugasemd

Óheilar, eitt blað vantar (bls. 81-82).

Efnisorð
3 (101r-148v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
148 blöð (150 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Samkvæmt minnisblaði Gríms M. Helgasonar, sem fylgir handritinu, er um að ræða sama skrifara og í handritinu Lbs 2672 8vo.

Aðföng

Davíð Ólafsson sagnfræðingur afhenti fyrir hönd Egils Ólafssonar tónlistarmanns 21. október 2019

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn