Skráningarfærsla handrits

Lbs 5207 8vo

Skólauppskriftir ; Ísland, 1884-1885

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-49r)
Eðlisfræði
Titill í handriti

Eðlisfræði, skrifuð eftir fyrirlestri í Flensborgarskóla af Sigurgeii Gíslasyni mest öll. Endurskrifuð í Holti 1884.

2 (49v-64r)
Náttúrusaga
Titill í handriti

Náttúrusaga, skrifuð eftir fyrirlestri í Flensborgarskóla af S. Gíslasyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 70 blöð (164 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurgeir Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1884-1885.
Aðföng

Afhent 7. mars 2019 af Sigurði Erni Guðbjörnssyni, starfsmanni Landsbókasafns. Kom úr bókagjöf Lofts Guttormssonar til safnsins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. mars 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn