Skráningarfærsla handrits

Lbs 5203 8vo

Nokkrir söguþættir ; Ísland, 1804

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-23v)
Gautreks saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Gauta kóngi og Gautreki syni hans, sem er inngangur til Hrólfs sögu Gautrekssonar

2 (24r-54r)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi kóngi Gautrekssyni

Skrifaraklausa

Enduð 11. apríl 1804. (54r)

3 (54v)
Kvæði
Titill í handriti

Lítið kvæði

4 (55r-77v)
Bósa saga
Titill í handriti

Saga af Herrauð Hrólfssyni og Bósa hinum gautska

5 (78r-90v)
Sneglu-Halla þáttur
6 (91r-146v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga af Finnboga hinum ramma

7 (147r-167r)
Hermanns saga illa
Titill í handriti

Saga af Hermanni illa

Efnisorð
8 (167v-168r)
Sendibréf til Jörgens Jörgensens
Titill í handriti

Sendibréf til Íslands kóngs Jörgens Jörgenssonar til Reykjavíkur skrifað þann 19da Augusti 1809

9 (169r-190r)
Rímur af Jómsvíkingasögu
Titill í handriti

Rímur ... Sigvalda, Búa, Vagni og þeim Jómsvíkingum, kveðnar árið 1814 af Sigurði Eiríkssyni

Efnisorð
10 (191r-194v)
Skjöldur
Titill í handriti

Hér skrifast upp kvæði sem kallast Skjöldur

11 (195r-198v)
Upphaf og endir nokkurra erinda
12 (199r-205v)
Samtíningur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
205 blöð (164 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1804 og síðar.
Ferill

Nöfn í handriti: Jón Þorleifsson (á bókina) (168v), Guðmundur (190v), Þórunn (190v), Kjartan (205v).

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn