Skráningarfærsla handrits

Lbs 5082 8vo

Undirvísan um töluna ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Undirvísan um töluna
Titill í handriti

Lítil undirvísan um töluna, hvernin hún skal skrifast, lesast og skiljast, svo og um þær fjórar tegundir þeirrar einföldu reikningslistar og þau almennilegu tilferli sem þar fram koma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 146 + i blöð (158 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar.
Ferill

Var í eigu langafa gefanda, Ísleifs Einarssonar prests.

Sett á safnmark í ágúst 2020.

Aðföng

Lbs 5081-5082 8vo, Ísleifur Jónsson útfararstjóri afhenti 8. júlí 2020 ásamt fjórum prentuðum bókum sem fóru til Íslandssafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. ágúst 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn