Skráningarfærsla handrits

Lbs 5065 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóð
Titill í handriti

Nokkur ljóðmæli, ort af Birni Runólfssyni

Athugasemd

Líklega eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð (196 mm x 121 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Björn Runólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Handritið kemur frá móður Scott D. Miller, sem afhenti handritið, Darlene Daniels, en hún fékk það frá móður sinni, Christina Daniels (áður Christensen). Móðir hennar hét Kristín Einarsdóttir og flutti til Utah 1881. Þar giftist hún Michael Christensen og eignuðust þau Christinu árið 1891. Kristín lést tveimur vikum eftir fæðingu Christinu og var hún þá ættleidd af Birni Runólfssyni.

Aðföng

Scott D. Miller afhenti 10. febrúar 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóð

Lýsigögn