Skráningarfærsla handrits

Lbs 5049 8vo

Vinaspegill ; Ísland, 1882

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vinaspegill
2
Gunnarshólmi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð (170 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1882.
Ferill

Nöfn í handriti: Þóroddur Lýðsson (eigandayfirlýsing á fremra spjaldi), Sigríður Guðmundsdóttir (1r), Guðrún Guðmundsdóttir (1r), Jón Jónsson (1r), Friðbjörn Guðmundsson, Laxárdal (20v).

Lbs 5049–5050 8vo: Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu, saman í umslagi sem á stóð að Ólafur Snorri Sigurðsson hafi lagt inn til athugunar 22. janúar 1974.

Sett á safnmark í nóvember 2019.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn