Skráningarfærsla handrits

Lbs 4973 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vikubænir og sálmar
Efnisorð
2
Eftirmæli eftir Sigurð Breiðfjörð
Upphaf

Hví er þögli þundar svanur / þrotin vessum, beygir háls

3
Efnisorð
5
Stafrófsvísur
Upphaf

Andinn helgur eflir mig / æðstan fyrir kraftinn sinn

6
Stefjabæn
Upphaf

Herra Jesú hjálpin allra mann / hæli og styrkur aumra sýndar anna

Efnisorð
7
Sálmar
Upphaf

Hjartað mitt öðlast hefur frið / háborð frelsarans dýrðlegt við

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 50 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 10. júní 1997.

Nafn í handriti: Jón Jhonson

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í apríl 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 7. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn