Skráningarfærsla handrits

Lbs 4960 8vo

Sagan af Natan Ketilssyni ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Prentuð bók. Sagan af Natan Ketilssyni. Með handskrifuðum athugasemdum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Aftast er að finna strikið gamanleik eftir Pál Jónsson prentað í Reykjavík 1892.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 51 + i blað (207 mm x 140 mm). Prentað efni að mestu.
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1900.
Ferill

Kom frá Íslandssafni 17. mars 2005.

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 29. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn