Skráningarfærsla handrits

Lbs 4959 8vo

Danmarks Og Norgis Kirke-Ritual ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Danmarks Og Norgis Kirke-Ritual
Athugasemd

Eftir prentaðri bók frá 1685.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
113 + i blað (199 mm x 158 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.
Ferill

Börn Stefáns Pálssonar, Páll Ólafur Stefánsson, Soffía Stefánsdóttir og Hildur Stefánsdóttir afhentu 28. ágúst 2006 um hendur Valdimars Tómassonar.

Nöfn í handriti: Gísli Wium, Stefán Pálsson og J. Þórðarson

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 15. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn