Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 4858 8vo

View Images

Galdrabók; Iceland, að mestu ritað á 18. öld.

Name
Guðrún Benediktsdóttir Líndal 
Birth
10 July 1928 
Occupation
 
Roles
Donor 
More Details
Name
Benedikt Einarsson 
Birth
25 September 1796 
Death
26 December 1859 
Occupation
Carpenter 
Roles
Poet; Owner 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Galdrabók
Note

Bók með ýmsum leturgerðum, læknisráðum, steganographiu, blekgerð og rúnum.

Brot.

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
146 blöð, (136 mm x 78 mm)
Script

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Binding

Óinnbundið.

History

Origin
Ísland að mestu ritað á 18. öld.
Provenance

Guðrún Benediktsdóttir (Líndal) í Grundarási (frá Efra-Núpi) afhenti fyrir sína hönd og systra sinn og bróðurbarna 20. október 1993. Hafði Benedikt Einarsson hómópati, langafi hennar, átt bókina. Hálfónýt og rotin skræða, sem vantar í.

Gert var við bókina í apríl 2014.

Sett á safnmark í maí 2014.

Additional

Record History
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »