Skráningarfærsla handrits

Lbs 4841 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Ýmislegt efni tengt Sigurði Breiðfjörð, m.a. ljóð í eiginhandarriti, sendibréf, fæðingavottorð og prestsseðill.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Áslaug Agnarsdóttir afhenti fyrir hönd fjölskyldunnar þann 13. nóvember 2000.

Þessi gögn var að finna aftast í handritinu Lbs 4840 8vo.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn