Skráningarfærsla handrits

Lbs 4828 8vo

Kvæði ; Ísland, 1898-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Titill í handriti

Ýmsir kviðlingar eptir nokkra fimmtubekkinga 1898-1899. Safnað hefur og ritað Lárus Halldórsson

Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
38 blöð, (160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Lárus Halldórsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1898-1899.
Ferill

Árni Jón Konráðsson afhenti 22. nóvember 1999. Árni fann þessa bók í kassa á gömlu öskuhaugunum. Sennilega hefur séra Jens Pálsson varðveitt hana vegna þess að í kassanum var biblía merkt honum og fleiri bækur. Þar voru einning kertastjaki úr silfri, postulínskoppur o.fl.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn