Skráningarfærsla handrits

Lbs 4816 8vo

Handalínulist ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Handalínulist
Titill í handriti

Cyromania eður handarskoðun, sem kennir að ákveða sérhverjar manneskju hlutfall og tilkomandi forlög

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 32 + i blöð, (164 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Kristján Garðarsson, nemi í arkitektúr, afhenti 9. janúar og 26. ágúst 1998.Þetta handrit var í eigu móðurafa hans, Sigurðar Pálssonar, menntaskólakennara á Akureyri.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Handalínulist

Lýsigögn