Skráningarfærsla handrits

Lbs 4813 8vo

Sögubók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vilhjálms saga sjóðs
Efnisorð
2
Marsilíus saga og Rósamundu
Efnisorð
3
Konráðs saga keisarasonar
Efnisorð
4
Þjalar-Jóns saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 91 + i blað, (193 mm x 151 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Systkinin Áskell, Eysteinn og Sólveig Jóhannsbörn afhentu 8. október 1997.

Jóhann, faðir þeirra hafði átt þetta handrit, og þar á undan Jónas Jónsson, faðir hans, bóndi í Skógum á Fellströnd.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn