Skráningarfærsla handrits

Lbs 4782 8vo

Nótnahandrit ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nótnahandrit
Athugasemd

Nótnahandrit Péturs Guðjohnsen organista að sálma- og messubók, sem prentuð var 1861. Aftast í handritinu er „Íslenzkur hátíðarsöngur eða víxlsöngur prests og safnaðar ...“ útgefið í Kaupmannahöfn 1899.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 + i blað, (170 mm x 257 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Baldur Möller, afhenti 9. júní 1997. Dóttir Péturs, Guðrún Sigríður, kona séra Jens Pálssonar í Görðum á Álftanesi, hafði átt bókina.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Nótnahandrit

Lýsigögn