Skráningarfærsla handrits

Lbs 4695 8vo

Útfararminning Geirs Vídalín ; Ísland, 1823-1823

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Útfararminning Geirs Vídalín
Athugasemd

Sennilega með hendi Jóns Jónssonar lektors á Bessastöðum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
44 blöð, (173 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson lét í skiptum þann 18. ágúst 1994 fyrir eitt af fimm ... eintökum af Stöfunarbarninu 1782.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn