Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4636 8vo

Ættartala húsfrú Guðrúnar Guðmundsdóttur á Bakkárholti í Ölfusi. ; Ísland, 1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartala húsfrú Guðrúnar Guðmundsdóttur á Bakkárholti í Ölfusi.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 + i blað (172 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1887.
Ferill

Guðrún Guðmundsdóttir átti handritið.

Ragna Pétursdóttir afhenti 25. ágúst 1987. Bókin er komin frá manni hennar, Lárusi K. Eyjólfssyni, en honum afhenti Eyjólfur, bróðir hans. Var Guðrún móðir þeirra.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 24. ágúst 2020 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartala húsfrú Guðrúnar Guðmundsdóttur á Bakkárholti í Ölfusi.

Lýsigögn