Skráningarfærsla handrits

Lbs 4629 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Refasamningur fyrir Norðursýslu
2
Um járnsmíði og stálherðingu
Efnisorð
3
Kveðjuræða
Athugasemd

Er hann kvaddi Miklagarðs- og Hólasóknir í Eyjafirði 1764

Efnisorð
4
Fornyrði úr aðskiljanlegum sögum
Efnisorð
5
Nokkur Óðinsheiti með stuttri útleggingu
Efnisorð
6
Gunnvarar-sálmur
Athugasemd

Gunnvör flakkaði um Þineyjar- og Eyjafjarðarsýslur á seinni hluta 18. aldar.

Efnisorð
7
Nauðhjálpin 1657
8
Steinkuljóð
9
Ýmis ljóð
10
Selavísur
11
Ríma af Þórði hreðu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
118 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og19. öld.
Ferill

Kristjana Kristinsdóttir, skjalavörður, afhenti 4. júní 1993 f.h. Ólafar Benediktsdóttur, menntaskólakennara, gögn úr fórum föður hennar, Benedikts Sveinssonar. Sagt komið frá Jóni á Öngulstöðum, úr safni föður hans, Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn