Skráningarfærsla handrits

Lbs 4550 8vo

Trúarrit ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Náðarinnar andleg kauptíð eður tíðarkaup
Ábyrgð

Þýðandi : Þorsteinn Ketilsson

Athugasemd

Þýðing frá 1747 eftir Þorstein Ketilsson. Þýðing á riti Jonasar Ramus: Naadens aandelige Markets-Tid eller Tids-Market, Guds Børn til en Opmuntring at kiøbe Olje i deris Lamper, den Stund det er endnu Naadsens Tid frá 1696.

2
Skýringar við Mattheusar guðspjall

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
225 blöð (157 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Handrit fengið í skiptum við Ragnar Fjalar Lárusson 10. október 1990.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn