Skráningarfærsla handrits

Lbs 4508 8vo

Passíusálmar ; Ísland, 1766-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Passíusálmar
Upphaf

Meditati ovies passionales eður píslarhugvekjur. Innihaldandi einfalda útskýring yfir historiu pínunnar og dauðans Drottins vors Jesu Cristi. Eftir Fimmtíu píslarsálmum sál: sr: Hallgríms Péturssonar. Samanteknar af sál: sr: Jóni Jónssyni sóknarprests til Staðarhóls.

Athugasemd

Skrifað upp eftir prentaðri bók frá árinu 1766

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 228 + i blöð (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. eða 19. öld.
Ferill
Finnur Sigmundsson fékk þetta handrit í bókaskiptum hjá Benjamín Sigvaldasyni í febrúar 1941. Finnur afhenti 3. júlí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. ágúst 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Passíusálmar

Lýsigögn