Skráningarfærsla handrits

Lbs 4457 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Kvæðakver með hendi frá 18. öld í bindi úr eigu séra Jóns Magnússonar á Ríp 1877 þegar hann var í Lærða skólanum. Þá er í handritinu laust blað með nokkrum kvæðum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (139 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Var í eigu séra Jóns Magnússonar þegar hann var í Lærða skólanum 1877.

Nafn í handriti: Jón Magnússon, Króksseli.

Aðföng

Gjöf frá Húnvetningnum Jóni Ólafi Benónýssyni í Reykjavík, 19. desember 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. maí 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn