Skráningarfærsla handrits

Lbs 4438 II 8vo

Æviágrip Ólafs Gunnlaugssonar Brím ; Ísland, 1869-1893

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Æviágrip Ólafs Gunnlaugssonar Brím
Athugasemd

Án titils í handriti.

Höfundur virðist vera eitthvert barna Ólafs (Eggert Ólafsson Brím?), sbr. blöð 12v (4. lið) og 13v-14r.

Efnisorð
1.1 (9r-11v)
Úr húskveðju
Titill í handriti

Kafli úr húskveðju

Skrifaraklausa

Til fyllingar framanskráðu æfiágripi setjum vér hér kafla úr hinni snilldarlegu húskveðju, er merkispresturinn síra Einar Thorlacius í Saurbæ hélt yfir líki Ólafs Briems. (9r)

Athugasemd

Hluti húskveðjunnar.

Efnisorð
1.2 (12r-15v)
Athugasemdir við æviágrip
Titill í handriti

Athugasemdir við ævisöguna

Athugasemd

Höfundur virðist vera eitthvert barna Ólafs (Eggert Ólafsson Brím?), sbr. blöð 12v (4. lið) og 13v-14r.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð (170 og 206 mm x 114 og 170 mm). Autt blað: 8.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking:

  • 1-20 (1r-11v) en auða blaðið 8 ómerkt.
  • 1-8 (12r-15v).

Blöðin voru blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 155-190 mm x 95-98 mm.

Línufjöldi 24-32.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Briem Ólafsson á Höskuldsstöðum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á spássíum Æfisögunnar eru tölur sem ríma við tölur á spássíum í Athugasemdum við æfisöguna. Tölurnar í Athugasemdunum tákna hvern lið athugasemdanna.
Band

Laus blöð, einblöðungur og tvíblöðungar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869-1893
Aðföng
Einar Guðjónsson, þá sagnfræðinemi, afhenti 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 29. júlí 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn