Skráningarfærsla handrits

Lbs 4434 IV 8vo

Lýsing á öskufalli ; Ísland, 1876

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Lýsing á öskufalli
Upphaf

…er mér hugur á að …

Athugasemd

Brot.

Brot úr lýsingu á öskufalli og afleiðingum þess á Efradal, Fljótsdal og í Fellum. Líklega átt við Öskjugosið 1875.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (161 mm x 102 mm).
Umbrot

Leturflötur er 155 mm x 98 mm.

Línufjöldi 25.

Ástand
Rifið er ofan af blaðinu þannig að efsta línan verður ekki að fullu lesin.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Bókstafir og tölustafir páraðir á bakhlið blaðsins, svo og ýmis mannanöfn.
Band

Óbundið en gulri pappakápu brugðið utan um síðar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1876.

Orðalag í handritinu bendir til þessarar tímasetningar.

Ferill
Nöfn á bakhlið blaðsins (1v): Þórarinn Jónsson Gunnhildargerði o.fl.
Aðföng
Sigfús Sigmundsson gaf 1983.

Gjafatíminn er líkleg ágiskun.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 25. október 2011
Viðgerðarsaga
Viðgert í Reykjavík einhvern tíma á árabilinu 1983-1994.
Lýsigögn
×

Lýsigögn