Skráningarfærsla handrits

Lbs 4378 8vo

Lausavísnasafn Kristjóns Ólafssonar ; Ísland, 1970-1981

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vísur sem ég lærði ungur. Lausavísnasafn Kristjóns Ólafssonar trésmiðs í Reykjavík
Höfundur

Agnes Magnúsdóttir

Albert Jónsson steinsmiður

Álfur Magnússon

Andrés Björnsson eldri

Ari Steinsson

Árni Böðvarsson sýslumaður

Árni Gíslason sýslumaður

Árni Óla

Bárar-Ólafur Guðmundsson

Barna-Þórður, 18. öld

Benedikt Sveinbjörnsson Gröndal

Benjamín Kristjánsson

Bergur Þorsteinsson frá Gröf

Bjarni Jónsson frá Hellnafelli í Eyrarsveit

Bjarni Þórarinsson

Björn Jóhannesson

Bólu-Hjálmar

Brandur Bjarnason

Einar Beinteinsson

Einar Jochumsson

Einar Leó Jónsson

Einar Skúlason

Eiríkur Ólsen

Eiríkur Vigfússon

Eyjólfur Gíslason

Eyjólfur Magnússon ljóstollur

Freymóður Jóhannsson

Freysteinn Gunnarsson

Gestur Steinþórsson

Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum

Gísli Vigfússon

Grímur Thomsen

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

Guðmundur Illugason

Guðmundur Jónsson smiður

Guðmundur Magnússon læknir

Guðmundur Viborg

Gunnlaugur Fossberg

Hallbjörn Bergmann

Hallbjörn Halldórsson

Hallgrímur Jónsson í Látravík

Hallgrímur Pétursson

Hannes Hafstein

Hannes Hannesson stutti

Héðinn Valdimarsson

Helga Guðmundsdóttir á Akureyri

Helgi Sæmundsson

Hermann Jónasson

Hreggviður Jónsson

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingvar Bjarnason

Jakob Jóhannesson í Ólafsvík

Jakob Thorarensen

Jens Sæmundsson

Jóhann Ármann

Jóhannes Jónsson á Skjögrastöðum

Jóhannes Kjarval

Jón Arason biskup

Jón Ásgeirsson

Jón Bergmann

Jón Gottskálksson

Jón Guðmundsson Rauðseyjaskáld

Jón Jónsson á Gilsbakka

Jón Magnússon

Jón Norland

Jón Ólafsson

Jón Sigurðsson Dalaskáld

Jón Thoroddsen

Jón Vídalín

Jón Þórðarson Fljótshlíðarskáld

Jón Þorláksson

Jónas Hallgrímsson

Júlíana Jónsdóttir frá Akureyjum

Káinn

Karitas Sverrisen

Kolbeinn Þorsteinsson

Kristján Jónsson Fjallaskáld

Kristján J. Kristjánsson

Látra-Björg

Leirulækjar-Fúsi

Bóas á Ljósavatni

Júdit á Ljósavatni

Rut á Ljósavatni

Magnús Einarsson

Magnús Sigurðsson

Magnús Teitsson

Matthías Jochumsson

Mýra-Jón

Natan Ketilsson

Níels Jónsson skáldi

Óli Halldórsson norski

Ólína Andrésdóttir

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum

Páll Bjarnason

Páll J. Árdal

Páll Ólafsson

Páll Skúlason

Ragnar Ásgeirsson

Ríkharður Jónsson myndhöggvari

Rögnvaldur Jónsson í Hergilsey

Rósa Guðmundsdóttir

Sigmundur Guðmundsson

Sigurbjörg Björnsdóttir

Sigurður Breiðfjörð

Sigurður Eiríksson

Sigurður Jósúason

Sigurður Norland

Sigvaldi Jónsson skáldi

Símon Bjarnason Dalaskáld

Skúli Sveinsson

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey

Steindór Finnsson

Steingerður á Akurtröðum

Steingrímur Thorsteinsson

Sveinbjörn Björnsson

Sölvi Helgason

Torfi Hermannsson frá Fremstuhúsum í Dýrafirði

Tryggvi Magnússon

Vilhelm Schram

Þórbergur Þórðarson

Þorleifur Guðmundsson

Þorleifur Jónsson

Þormóður Eiríksson

Þorsteinn Erlingsson

Þura Árnadóttir í Garði

Æri-Tobbi

Össur Össurarson

Athugasemd

Hér eru einnig beinakerlingarvísur, álagavísur, draugavísur, húsgangar, þjóðvísur og fleira sem ekki eru eignaðir tilteknum skáldum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
215 skrifaðar blaðsíður (201 mm x 142 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kristjón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 20. aldar.
Aðföng

Gjöf 19. maí 1981 frá safnanda, Kristjóni Ólafssyni trésmið í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 295-296.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. október 2020.

Lýsigögn
×

Lýsigögn