Skráningarfærsla handrits

Lbs 4294 8vo

Einkaskjöl Ólafíu Júlíönu Sigtryggsdóttur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Kvæðauppskriftir, m.a. vísur um ógiftar stúlkur í Illugastaðasókn 1883; ennfremur smásagan Ferðasystkinin, bólusetningarvottorð hennar og einkunnablað frá Kvennaskólanum á Laugalandi 1890.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Ólöf Júlíana Sigtryggsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Aðföng

Lbs 4260-4298 8vo afhent af Finni Sigmyndssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 20. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 288.

Lýsigögn
×

Lýsigögn