Skráningarfærsla handrits

Lbs 4195 8vo

Legorðsmál ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rannsókn gildandi laga um legorðsmál
Titill í handriti

Rannsókn Íslands gildandi laga um legorðsmál. Ritað af Doctr.Juris M. Stephensen

Athugasemd

Skrifað 1840 eftir útgáfu 1821. Aftan við eru ýmis kvæði.

Efnisorð
2
Ýmis kvæði
Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Jón Þorláksson

Magnús Stephensen

Sigurður Breiðfjörð

Sigurður Þórðarson

Vigfús Jónsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
176 blaðsíður (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Níelsson

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1840.
Ferill

Nöfn í handriti: Jóhann Jónsson á Svanshóli í Nessveit 1849 (sonur ritara, fremra skjólblað r og bls. 176), Helga Jónsdóttir (kona ritara, fremra skjólblað v), séra Guðmundur Gísli Sigurðsson á Stað í Steingrímsfirði (bls. 155), Söebeck (bls. 176).

Aðföng

Keypt 2. desember 1977 í fornbókaversluninni Klausturhólum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 19. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 271-272.

Lýsigögn
×

Lýsigögn