Skráningarfærsla handrits

Lbs 4037 8vo

Kvæðasamtíningur ; Ísland, 1850-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Finnur Sigmundsson segir að ein höndin líkist hendi Ólafs Bólu-Hjálmarssonar, en hún virðist allteins geta verið hönd Hjálmars sjálfs. Sumt er með hendi Guðmundar Jónssonar á Brandsstöðum í Blöndudal 1881.

2
Sálmar og vers
Efnisorð
3
Samtal meistara og lærisveins
Efnisorð
4
Athugasemdir Jóns Davíssonar
Athugasemd

Athugasemdir Jóns Davíssonar um útgáfu Jóns Þorkelssonar af Kvæðum Bólu-Hjálmars og um Natans sögu og Rósu eftir Brynjólf Jónsson á Minnanúpi. Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Fjögur kver og 16 laus blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar og 20. öld.
Ferill

Eigiendur eins kversins hafa verið Jón Jónsson á Þröm 1877 og Steinunnn Jónsdóttir á Þröm 1895.

Aðföng

Afhent 12. apríl 1973 af Finni Sigmundssyni fyrrum landsbókaverði. Sumt fékk Finnur frá Sigurði Ólafssyni frá Kárastöðum í Hegranesi, líklega 1949, en annað frá Sigfúsi Jónassyni í Forsæludal í Vatnsdal um 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 12. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 240.

Lýsigögn
×

Lýsigögn