Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4012 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Ajax saga frækna
Athugasemd

Hér hefst sú fáheyrða saga af Æjax frækna

Niðurlag vantar

Efnisorð
2 (9r-14r)
Þúsund og ein nótt
Titill í handriti

bónda að auka á það sem komið er af beinanum …

Athugasemd

Úr sögunni af Alý Baba og hinum fjörutíu ræningjum

Án titils og upphafs

Efnisorð
3 (14r-22v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Þátt-ur af Þór-steini stangar-högg

Athugasemd

Framan við söguna, efst á blaði 14v stendur: Sagan af Þorsteini stangarhögg

4 (22v-29r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Brandkrossa þáttur

Skrifaraklausa

Guðrún Jóns. [ef til vill eigandi handrits] (29r)

5 (29v-32r)
Kvæði
Titill í handriti

Játning Elenóru drottningar Hinriks kóngs 2ars á Englandi

Upphaf

Englands konungs inna …

6 (32r-32v)
Kvæði
Titill í handriti

Bón síra Páls Jónssonar

Upphaf

Flest umlíður magtar mann …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
32 blöð (164 mm x 103 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur? ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-8v)

II. Óþekktur skrifari (9r-22v)

III. Óþekktur skrifari (22v-32v)?

Skreytingar

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir (einkum á blöðum 1-8)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Samkvæmt Simek virðast Ajax saga frækna og Ajax saga keisarasonar vera sama sagan, en svo er þó ekki

Með handriti liggur umslag til Kristbjargar Einarsdóttur Hranastöðum. Á innanverðu umslagi eru hins vegar gamanvísur úr Eyjafirði: Hér við náir hýrna geð

Handritið kom frá Sigurði Þ. Björnssyni til Landsbókasafns um hendur Geirs Jónassonar bókavarðar

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]
Aðföng

Sigurður Þ. Björnsson fornbókasali, Laufásvegi 4, Rvk, gaf, 8. apríl 1968

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. október 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 26. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn