Skráningarfærsla handrits

Lbs 3851 8vo

Rímur ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ásmundi Húnakóngi og Sigurði fót
Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
2
Rímur Hávarði Ísfirðingi
Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Álaflekk
Athugasemd

Sjö rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
4
Rímur af Hjaðningavígum
Titill í handriti

Rímur af Högna Hálfdanarsyni Danakonungi og Héðni Hjarandasyni Serklandskonungi

Athugasemd

Eldri gerð; sex rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
5
Rímur af Helga Hundingsbana
Athugasemd

Sjö rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
6
Ríma af Ármanni og Helgu
Athugasemd

266 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Sex kver. 40 + 103 + 52 + 56 + 54 + 42 blaðsíður (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur. Sama hönd og er í Lbs 3850.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1900 aldar.

Ferill

Utan um nr. 1 er bréf til Teits Jóhannssonar í Ánholti á Vatnsnesi frá Páli Leví Jónssyni á Heggsstöðum við Miðfjörð og annað bréf til óþekkts viðtakanda frá óþekktri konu. Utan um nr. 3 brot úr contrabók Guðrúnar Jónsdóttur og Teits Jóhannssonar í Ánholti á Vatnsnesi við Verzlun R.P. Riis á Borðeyri 1896, en hann verslaði einnig á Hvammstanga.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 4. aukabindi, bls. 201.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 20. ágúst 2020.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn